Jafntefli hjá Drogba og Ronaldo

Cristiano Ronaldo reynir að leika á varnarmann Fílabeinsstrandarinnar.
Cristiano Ronaldo reynir að leika á varnarmann Fílabeinsstrandarinnar. Reuters

Fílabeinsströndin og Portúgal mættust í G-riðli heimsmeistarakeppni karla í fótbolta klukkan 14.00 í borginni Port Elizabeth í Suður-Afríku. Leikurinn olli vonbrigðum og ekkert mark var skorað. Fylgst var með gangi mála hér á mbl.is.

Lið Fílabeinsstrandarinnar: Barry - Kolo Touré, Zokora, Kalou, Tiote, Gervinho, Dindane, Tiene, Yaya Touré, Demel, Eboué.
Varamenn: Angoua, Gohouri, Doumbia, Drogba, Gosso, Romaric, Kouamatien, Zogbo, Keita, Bamba, Yeboah, Boka.

Lið Portúgals: Eduardo - Alves, Ferreira, Carvalho, Ronaldo, Mendes, Liédson, Danny, Meireles, Deco, Coentrao.
Varamenn: Rolando, Duda, Simao, Beto, Miguel, Veloso, Pepe, Amorim, Almeida, Tiago, Costa, Fernandes.

Fílabeinsströndin 0:0 Portúgal opna loka
90. mín. Leik lokið Markalaust jafntefli hjá Fílabeinsströndinni og Portúgal. Tvö sterk lið en ollu vonbrigðum því þau þorðu ekki að taka mikla áhættu. Þess í stað gætu þau þurft að taka stig af Brasilíumönnum til þess að komast áfram í keppninni.
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert