Holland og Japan mættust í E-riðli heimsmeistarakeppni karla í knattspyrnu klukkan 11.30 en leikurinn fór fram í Durban í Suður-Afríku. Wesley Sneijder þrumaði knettinum í netið í upphafi síðari hálfleiks og það nægði til sigurs. Fylgst var með gangi mála hér á mbl.is.
Lið Hollands: Stekelenburg - van der Wiel, Heitinga, Mathijsen, van Bronckhorst - De Jong, van Bommel, Sneijder - Kuyt, van Persie, van der Vaart.
Varamenn: Robben, Boulahrouz, Ooijer, de Zeeuw, Braafheid, Vorm, Elia, Schaars, Babel, Afellay, Huntelaar, Boschker.
Lið Japan: Kawashima - Abe, Komano, Tulio, Nagatomo, Endo, Matsui, Okubo, Hasebe, Honda, Nakazawa.
Varamenn: Narazaki, Uchida, Okazaki, Nakamura, Tamada, Yano, Iwamasa, K.Nakamura, Konno, Morimoto, Inamoto, Kawaguchi.