Brassarnir yfirspiluðu strandarmennina

Luis Fabiano fagnar fyrra marki sínu gegn strandamönnum.
Luis Fabiano fagnar fyrra marki sínu gegn strandamönnum. Reuters

Brasilía og Fílabeinsströndin mættust í G-riðli heimsmeistarakeppni karla í fótbolta klukkan 18.30 en leikurinn fór fram á Soccer City leikvanginum glæsilega í Jóhannesarborg. Brasilíumenn sýndu sparihliðarnar og komust í 3:0 eftir 62 mínútur og sigruðu 3:1. Fylgst var með gangi mála hér á mbl.is.


Lið Brasilíu: Julio César - Maicon, Juan, Lucio, Felipe Melo - Bastos, Gilberto Silva, Kaká, Elano - Fabiano, Robinho.
Varamenn: Gomes, Alves, Luisao, T.Silva, Gilberto, Josué, Ramires, Baptista, Kléberson, Nilmar, Doni, Grafite.

Lið Fílabeinsstrandarinnar: Barry - Tiene, Kolo Touré, Zokora, Tiene, Yaya Touré, Demel, Eboué, Kalou, Drogba, Dindane.
Varamenn: Angoua, Boka, Gohouri, Doumbia, Gervinho, Gosso, Romaric, Kouamatien, Zogbo, Keita, Bamba, Yeboah.

Maicon skoraði gegn Norður-Kóreu í fyrsta leiknum.
Maicon skoraði gegn Norður-Kóreu í fyrsta leiknum. Reuters
Brasilía 3:1 Fílabeinsströndin opna loka
90. mín. Robinho (Brasilía) fer af velli
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert