Sanngjarn sigur Paragvæ á Slóvakíu

Enrique Vera fagnar marki sínu gegn Slóvakíu.
Enrique Vera fagnar marki sínu gegn Slóvakíu. Reuters

Slóvakía og Paragvæ mætast í F-riðli heimsmeistarakeppni karla í fótbolta klukkan 11.30 en leikur þjóðanna fer fram í Bloemfontein, einni þriggja höfuðborga Suður-Afríku. Slóvakía hafði 1:0 yfir í hálfleik með marki frá Vera og undir lok leiksins innsiglaði Riveros sigurinn. Fylgst var með gangi mála hér á mbl.is.

Lið Slóvakíu: Mucha - Pekarík, Skrtel, Strba, Weiss, Kozák, Sesták, Vittek, Durica, Hamsík, Salata.
Varamenn: Cech, Zabavnik, Sapara, Pernis, Holosko, Jakubko, Stoch, Jendrisek, Kucka, Kopúnek, Petrás, Kuciak.

Lið Paragvæ: Villar - Morel, Bonet, Santa Cruz, Vera, Da Silva, V.Cáceres, Riveros, Valdez, Lucas, Alcaraz.
Varamenn: Verón, Caniza, J.Cáceres, Cardozo, E.Barreto, Benítez, Santana, D.Barreto, Torres, Ortigoza, Bobadilla, Gamarra.

Antolin Alcaraz (21) og Nelson Haedo Valdez fagna marki þess …
Antolin Alcaraz (21) og Nelson Haedo Valdez fagna marki þess fyrrnefnda gegn Ítölum. Reuters
Slóvakía 0:2 Paragvæ opna loka
90. mín. Vladimír Weiss (Slóvakía) á skot framhjá
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert