Aldrei færri Evrópuþjóðir

Heimsmeistarar Ítala voru meðal Evrópuþjóða sem ekki komust áfram.
Heimsmeistarar Ítala voru meðal Evrópuþjóða sem ekki komust áfram. Reuters

Nú er orðið ljóst hvaða 16 þjóðir leika í út­slátt­ar­keppn­inni á HM karla í knatt­spyrnu í Suður-Afr­íku. Aldrei hafa færri Evr­ópuþjóðir verið þar á meðal en all­ar Suður-Am­er­íkuþjóðirn­ar komust áfram.

Evr­ópuþjóðirn­ar eru aðeins sex tals­ins eft­ir að Sviss mistókst að kom­ast up­p­úr H-riðlin­um í dag. Þeirra á meðal eru aðeins tvær þjóðir sem hafa orðið heims­meist­ar­ar en það eru Þjóðverj­ar og Eng­lend­ing­ar. Hinar eru Hol­land, Slóvakía, Spánn og Portúgal.

Suður-Am­er­íkuþjóðirn­ar fimm sem tóku þátt í mót­inu, þ.e. Bras­il­ía, Arg­entína, Úrúg­væ, Parag­væ og Chile, komust all­ar í 16-liða úr­slit, þar af fjór­ar með því að lenda í 1. sæti síns riðils. Tvær Am­er­íkuþjóðir til viðbót­ar eru í hópn­um því Mexí­kó og Banda­rík­in komust einnig áfram.

Aðeins ein Afr­íkuþjóð komst áfram, Gana, en at­hygli vek­ur að tvær Asíuþjóðir komust í 16-liða úr­slit­in en það eru Jap­an og Suður-Kórea.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert