Argentína áfram og mætir Þýskalandi

Diego Maradona fagnar Gonzalo Higuaín eftir að hann kom Argentínu …
Diego Maradona fagnar Gonzalo Higuaín eftir að hann kom Argentínu í 2:0. Reuters

Argentína sigraði Mexíkó 3:1 í 16-liða úrslitum heimsmeistarakeppni karla í fótbolta á Soccer City leikvanginum í Jóhannesarborg í kvöld og mætir Þýskalandi í átta liða úrslitunum á föstudaginn.

Carlos Tévez skoraði tvö markanna og Gonzalo Higuaín eitt. Javier Hernández minnkaði muninn fyrir Mexíkóa.

Lið Argentínu: Romero - Burdisso, Demichelis, Otamendi, Heinze - M. Rodríguez, Mascherano, Messi, di Maria - Tévez, Higuaín.
Varamenn: Pozo, C.Rodríguez, Bolatti, Verón, Garce, Samuel, Agüero, Jónas, Palermo, Milito, Andujar, Pastore.

Lið Mexíkó: Pérez - Rodríguez, Salcido, Márquez, Osorio, Torrado, Hernández, Juárez, Giovani, Guardado, Bautista.
Varamenn: Barrera, Castro, Franco, Blanco, Vela, Aguilar, Ochoa, Moreno, Magallón, Torres, Medina, Michel.

Argentína 3:1 Mexíkó opna loka
90. mín. Uppbótartíminn er 3 mínútur.
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert