Paragvær eru komnir í átta lða úrslit á HM í fyrsta skipti í sögunni eftir sigur á Japönum. Staðan eftir venjulegan leiktíma og framlengingu var jöfn, 0:0, en Paragvæar höfðu betur í vítaspyrnukeppni, 5:3, og mæta sigurliðinu úr viðureign Spánverja og Portúgala sem mætast í kvöld.
Lið Paragvæ: Villar, Morel, Bonet, Santa Cruz, Benítez, Vera, Da Silva, Riveros, Lucas, Ortigoza, Alcaraz.
Varamenn: Barreto, Bobadilla, Veron, Caniza, Cardozo, Barreto, Santana, Torres, Valdez, Gamarra, J.Cáceres.
Í leikbanni: V.Cáceres.
Lið Japan: Kawashima, Abe, Komano, Tulio, Nagatomo, Endo, Matsui, Okubu, Hasabe, Honda, Nakazawa.
Varamenn: Narazaki, Uchida, Okaszaki, Tamada, Yano, Iwamasa, K. Nakamura, Moritimo, Inamoto, Kawaguchi.
Paragvæ | 5:3 | Japan | Opna lýsingu Loka | |
---|---|---|---|---|
120. mín. Leik lokið Nú tekur vítaspyrnukeppni við. Sú fyrsta á þessu heimsmeistaramóti. | ||||
Augnablik — sæki gögn... |