Hvað skrifuðu erlendir miðlar um leikinn?

Birkir Bjarnason til varnar gegn Lionel Messi í leiknum sögulega …
Birkir Bjarnason til varnar gegn Lionel Messi í leiknum sögulega í dag. AFP

Jafntefli Íslands og Argentínu á HM í fótbolta vakti mikla athygli í dagblöðum víðs vegar um heiminn. Breska dagblaðið Daily Mail skrifar t.a.m. að Messi sé nýjasta fórnarlamb íslenska landsliðsins og minnsta þjóðin á HM hafi pirrað stóru Argentínu.

Hér að neðan má sjá fyrirsagnir nokkurra miðla um leikinn. 

Fyrirsögn Daily Mail. Messi er nýjasta fórnarlamb Íslands að sögn …
Fyrirsögn Daily Mail. Messi er nýjasta fórnarlamb Íslands að sögn breska miðilsins. Ljósmynd/Daily Mail
Mirror einbeitti sér aðallega að Messi og að hann hafi …
Mirror einbeitti sér aðallega að Messi og að hann hafi átti erfiðan dag. Ljósmynd/Mirror
Jafntefli er eins og sigur fyrir Ísland að mati New …
Jafntefli er eins og sigur fyrir Ísland að mati New York Times enda meira fagnað í Reykjavík en í Buenos Aires, höfuðborg Argentínu. Ljósmynd/New York Times
Sky Sports hafði lítinn áhuga á Íslandi og einbeitti sér …
Sky Sports hafði lítinn áhuga á Íslandi og einbeitti sér að Messi. Ljósmynd/Sky Sports
Business Standard kom með létt orðagrín og sagði Argentínu ekki …
Business Standard kom með létt orðagrín og sagði Argentínu ekki hafa náð að brjóta ÍSland. Ljósmynd/Business Standard
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert