Kun Aguero bar Messi á herðum sér

Kun Aguero ber Lionel Messi á herðum sér.
Kun Aguero ber Lionel Messi á herðum sér. AFP/Kirill Kudryavtsev

Sergio Kun Aguero bar sinn gamla félaga úr argentínska landsliðinu á herðum sér þegar liðið gekk sigurhring um völlinn með heimsmeistarastyttuna að úrslitaleik Argentínu og Frakklands loknum.

Argentína hampaði heimsmeistaratitlinum í annað sinn í dag.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert