Ólafur Stefánsson: „Erum eins og íslenska veðrið“

Ólafur Stefánsson.
Ólafur Stefánsson. mbl.is/Brynjar Gauti

Ólaf­ur Stef­áns­son fyr­irliði ís­lenska landsliðsins í hand­knatt­leik sagði við Frétta­vef Morg­un­blaðsins eft­ir sig­ur liðsins gegn Evr­ópu­meist­araliði Frakka að ís­lenska liðið væri oft eins óút­reikn­an­legt og ís­lenska veðrið.

„Ég ákvað að leika fyr­ir liðið og láta liðið leika fyr­ir mig. Þetta var stór­kost­leg­ur sig­ur fyr­ir ís­lenska landsliðið,“ sagði Ólaf­ur. Nán­ar í Morg­un­blaðinu á morg­un.

mbl.is

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert