Íslendingar hefja leik gegn Túnisum í milliriðli

Íslendingar fagna sigrinum á Frökkum í gær.
Íslendingar fagna sigrinum á Frökkum í gær. Reuters

Íslendingar hefja keppni í milliriðli 1 á heimsmeistaramótinu í handknattleik gegn Túnisum á morgun. Á fimmtudag verður leikið gegn Pólverjum, laugardag á móti Slóvenum og síðasti leikurinn verður gegn Þjóðverjum á sunnudag.

Leikir Íslands í milliriðlinum:

Miðvikudag kl. 16:30 Ísland - Túnis (Dortmund)
Fimmtudag kl. 17.30 Ísland - Pólland (Halle)
Laugardag kl. 17.00 Ísland - Slóvenía (Halle)
Sunnudag kl. 14.30 Ísland - Þýskaland (Dortmund)

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert