Karabatic: Veljum okkur ekki mótherja

Nikola Karabatic skorar eitt marka Frakka í leiknum gegn Norðmönnum …
Nikola Karabatic skorar eitt marka Frakka í leiknum gegn Norðmönnum í gærkvöld. Reuters

Frakk­inn Ni­kola Kara­batic, sem af mörg­um er tal­inn besti hand­boltamaður heims, seg­ir að Frakk­ar hugsi ekki þannig að þeir ætli að velja sér mót­herja í undanúr­slit­um á heims­meist­ara­mót­inu.

Frakk­ar mæta Íslend­ing­um í loka­leik dags­ins í mill­iriðli HM í Jön­k­öp­ing. Leik­ur­inn hefst klukk­an 19.45 að ís­lensk­um tíma en hálf­tíma áður verður flautað til leiks í viður­eign Dana og Svía en Frakk­ar mæta ann­arri hvorri þjóðinni í undanúr­slit­um.

Landsliðsmenn Svía og Dana eru óhress­ir með að leik­ur Íslands og Frakk­lands hefj­ist síðar en viður­eign Dana og Svía. Með því geti Frakk­ar valið sér mót­herja í undanúr­slit­um og tapað  vilj­andi fyr­ir Íslandi ef svo ber und­ir.

,,Við mæt­um í leik­inn við Ísland með því hug­ar­fari að vinna. Við mun­um ekki velja okk­ur mót­herja. Ég trúi að slíkt boði ógæfu. Dan­mörk og Svíþjóð hafa á sterk­um liðum að skipa svo það skipt­ir í raun ekki máli fyr­ir okk­ur hvor þjóðinni við mæt­um,“ sagði Kara­batic við norsku sjón­varps­stöðina TV2 eft­ir sig­ur Frakka gegn Norðmönn­um í gær en með hon­um tryggði Frakk­ar sér far­seðil­inn í undanúr­slit­in.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert