Snorri: Lítur vel út á pappírunum

Snorri Steinn skorar gegn Frökkum í gærkvöld.
Snorri Steinn skorar gegn Frökkum í gærkvöld. Golli / Kjartan Þorbjörnsson

„Það væri auðvitað ágæt­is ár­ang­ur að ná 5. sæti á heims­meist­ara­móti og við skilj­um fullt af góðum liðum eft­ir fyr­ir aft­an okk­ur. Eft­ir frá­bæra riðlakeppni þá eru það von­brigði að ná ekki lengra en þetta. Við vor­um í dauðafæri en köstuðum þessu frá okk­ur,“ sagði Snorri Steinn Guðjóns­son eft­ir leik­inn við Frakka á HM í gær.

„Leik­irn­ir gegn Þjóðverj­um og Spán­verj­um voru virki­lega illa spilaðir af okk­ar hálfu. Þá verðskuld­ar maður ekki að ná lengra. Á hinn bóg­inn get­um við kannski verið þakk­lát­ir fyr­ir að geta spilað um 5. sæti eft­ir að hafa tapað öll­um leikj­un­um í mill­iriðli. 5. sæti lít­ur vel út á papp­ír­un­um en þegar maður mun líta til baka í framtíðinni þá verður maður ör­ugg­lega alltaf svekkt­ur yfir því að hafa misst af frá­bæru tæki­færi til að fara alla leið á HM,“ sagði Snorri við Morg­un­blaðið.

mbl.is

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert