Hreiðar skilinn eftir heima

Hreiðar Levý Guðmundsson í markinu á Ól í London.
Hreiðar Levý Guðmundsson í markinu á Ól í London. mbl.is/Golli

HSÍ hefur birt 16-manna leikmannahóp Íslands á HM á Spáni á heimasíðu sinni. Tveir markverðir voru valdir til fararinnar og situr Hreiðar Levý Guðmundsson eftir heima en Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari hafði áður skorið hópinn niður í 17 leikmenn. 

HM hefst á laugardaginn og mætir Ísland liði Rússlands í fyrsta leik.

Landsliðshópurinn er þá þannig skipaður:

Markmenn:

Aron Rafn Eðvarðsson, Haukum
Björgvin Páll Gústavsson, Magdeburg

Aðrir leikmenn:

Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische handball club
Aron Pálmarsson, THW Kiel
Ásgeir Örn Hallgrímsson, Paris Handball
Fannar Friðgeirsson, Wetzlar
Guðjón Valur Sigurðsson, THW Kiel
Kári Kristján Kristjánsson, HSG Wetzlar
Ólafur Andrés Guðmundsson, Kristianstad
Ólafur Gústafsson, SG Flensburg-Handewitt
Róbert Gunnarsson, Paris Handball
Snorri Steinn Guðjónsson, GOG
Stefán Rafn Sigurmannsson, Rhein-Neckar Löwen
Sverre Andreas Jakobsson, TV Grosswallstadt
Vignir Svavarsson, TWD Minden
Þórir Ólafsson, KS Vive Targi Kielce

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert