Hvað vorum við að gera?

00:00
00:00

Það var nokkuð létt yfir leik­mönn­um ís­lenska landsliðsins þegar þeir hittu ís­lenska fjöl­miðlamenn í hót­eli sínu í Doha í Kat­ar rétt eft­ir há­degið í dag. Leik­menn voru þá ný­bún­ir að fara vel yfir leik­inn við Svía í gær en sem kunn­ugt er stein­lá ís­lenska landsliðið í leikn­um með átta marka mun, 24:16.

„Sókn­ar­lega lék­um við mjög illa og vor­um afar ólík­ir sjálf­um okk­ur,“ seg­ir Aron Kristjáns­son m.a. í sam­tali við mbl.is. „Eft­ir erfiða byrj­un á leikn­um þar sem við fór­um illa að ráði okk­ar fjaraði leik­ur okk­ar út og óör­yggið jókst,“ seg­ir Aron enn­frem­ur en hann fór yfir leik­inn með læri­svein­um sín­um strax í gær­kvöldi.

„Þegar spurn­ing­in „hvað vor­um við að gera?“ vakn­ar hjá mönn­um þegar horft er á leik­inn er ljóst að mik­ill hug­ur er í mönn­um. Það er al­veg ljóst að við get­um bætt margt í sókn­ar­leikn­um,“ seg­ir Aron Kristjáns­son landsliðsþjálf­ari.

„Við gerðum nokk­ur byrj­enda­mis­tök í sókn­ar­leikn­um,“ seg­ir Ró­bert Gunn­ars­son. „Þegar leik­ur­inn er skoðaður eft­ir á kem­ur í ljós að það voru marg­ar lausn­ir í stöðunni sem við sáum ekki þá. Það er auðvelt að vera vit­ur eft­ir á,“ seg­ir Ró­bert Gunn­ars­son.

Nán­ar er rætt við Ró­bert Gunn­ars­son og Aron Kristjáns­son á meðfylgj­andi mynd­skeiði.

Næsti leik­ur ís­lenska landsliðsins á heims­meist­ara­mót­inu verður við landslið Afr­íku­meist­ara Als­írs á morg­un. Flautað verður til leiks klukk­an 16.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert