Eina tap Guðmundar er gegn Íslendingum

Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfari Dana ræðir við sína leikmenn á …
Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfari Dana ræðir við sína leikmenn á HM. EPA

Dan­ir hafa aðeins tapað ein­um leik und­ir stjórn Guðmund­ar Þórðar Guðmunds­son­ar en Dan­ir og Íslend­ing­ar eig­ast við í 16-liða úr­slit­un­um á HM í Kat­ar í kvöld.

Guðmund­ur hef­ur stýrt danska landsliðinu í 11 leikj­um og hafa Dan­ir unnið átta þeirra, gert tvö jafn­tefli og tapað ein­um. Tap­leik­ur­inn leit dags­ins ljós á æf­inga­móti í Dan­mörku fyr­ir HM þar sem sem Íslend­ing­ar fögnuðu sigri, 30:29.

Dan­ir hafa gert tvö jafn­tefli á HM í Kat­ar. Fyrst á móti Arg­entínu og síðan gegn Þjóðverj­um, læri­svein­um Dags Sig­urðsson­ar.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert