Tveir st­erkir si­gr­ar SR

23.2. Kvenna- og karlalið SR unnu báða sína leiki í toppd­eildum kvenna og karla í ís­hokkí í skauta­höllinni í La­ugard­al í gærkvöld. Meira »

Nau­mt tap fy­r­ir Spánver­jum í fy­rsta leik á HM

19.1. Íslen­ska landsliðið í ís­hokkí ski­pað leik­m­önnum 20 ára og yng­ri tapaði fy­rsta leik sínum á Heims­m­eistar­a­móti U20 landsliða í dag en liðið lék á móti Spáni. Lokat­ölur urðu 2:0 fy­r­ir Spánverja. Meira »

Sjö úr Bestu deild­unum í bann

27.8. Sjö leik­m­enn úr Bestu deildum karla og kvenna verða ekki með í næstu um­f­erðum deildanna.   Meira »

Best­ur í tólf­tu um­f­erðinni

2.7. Fred Sarai­va, brasilíski miðjumaðurinn hjá Fram, var besti leikmaðurinn í tólf­tu um­f­erð Bestu deildar karla í fót­bolta að mati Mor­g­un­blaðsins. Meira »

Pant­hers skrefi nær Stanley Cup

11.6. Florida Pant­hers kom­ust í 2:0 gegn Ed­m­ont­on Oilers í úrslitum NHL deildarinnar í ís­hokkí eftir ann­an sannf­ærandi sig­ur, 4:1. Fy­rsta leiknum lauk með 3:0 si­gri Pant­hers. Meira »

Vont ef ég væri ekki bj­artsýnn

5.5. Stórafm­ælisbarnið Rúnar Páll Sigm­undsson, þjálf­ari Fy­lk­is, telur að lei­ku­rinn gegn Fram hafi tapast á 20 mínútum í fy­rri hálf­leik. Meira »

Ísland tapaði fy­r­ir Taív­an

13.4. Ísland tapaði nau­m­lega fy­r­ir Taív­an á heims­m­eistar­a­mót­inu í ís­hokkí kvenna sem fram í And­orra.   Meira »

Ísrael meinuð þáttt­aka

13.1.2024 Alþjóða ís­hokk­í­s­a­mbandið gaf út tilk­y­nningu að ísraelska landsliðið fái ekki að taka þátt á mótum á vegum sa­mbands­ins til að try­ggja öry­ggi allra þáttt­akenda, þar á meðal Ísraela. Meira »

Stórsig­ur SA í fjórt­án marka leik

10.12.2022 SA tók á móti Fjö­lni í úrva­lsd­eild karla í ís­hokk­íi, Hertz-deildinni, í skauta­höll Aku­r­ey­rar í kvöld og hafði bet­ur, 10:4, í bráðfjör­ugum leik. Meira »

SA marði Fjö­lni

10.12.2022 Íslands­m­eistar­ar SA unnu naum­an 1:0-sig­ur á Fjö­lni þegar liðin mætt­ust í hör­ku­leik í skauta­höll Aku­r­ey­rar í úrva­lsd­eild kvenna í ís­hokk­íi, Hertz-deildinni, í kvöld. Meira »

Auðvelt hjá Fjö­lni gegn SR

24.11.2022 Fjö­lnir vann ör­uggan 8:1-sig­ur á SR þegar liðin átt­ust við á Íslands­m­óti kvenna í ís­hokk­íi, Hertz-deildinni, í Eg­ils­höll í kvöld. Meira »

SR lagði Fjö­lni í 13 marka leik

2.11.2022 SR hafði bet­ur gegn Fjö­lni, 8:5, í æs­ilegum leik í úrva­lsd­eild karla í ís­hokk­íi, Hertz-deildinni, á skauta­svellinu í Eg­ils­höll í gærkvöldi. Meira »

Fjö­lnir ekki í va­nd­ræðum með SR

25.10.2022 Fjö­lnir vann ör­uggan 5:1-sig­ur á SR þegar liðin mætt­ust í úrva­lsd­eild kvenna í ís­hokk­íi, Hertz-deildinni, í Skauta­höll Rey­kj­aví­kur í kvöld. Meira »

Eistar of st­erkir fy­r­ir Aku­r­ey­ringa

25.9.2022 Eistneska ís­hokk­íf­élagið Tartu Välk vann yf­i­rburðasig­ur, 8:0, á Skautaf­élagi Aku­r­ey­rar er liðin mætt­ust í Evr­ópu­keppni fé­lagsliða karla í ís­hokkí í bor­ginni Sóf­íu í Bú­lg­aríu í dag. Meira »

SR lagði Fjö­lni í uppha­fsleiknum

24.9.2022 SR hafði bet­ur gegn Fjö­lni, 5:2, þegar liðin mætt­ust í uppha­fsleik úrva­lsd­eildar karla í ís­hokkí, Hertz-deildarinnar, í Skauta­höllinni í La­ugard­al í kvöld. Meira »

Kr­óatarnir of st­erkir fy­r­ir SA Víkinga

24.9.2022 SA Víking­ar máttu sætta sig við 2:6-tap fy­r­ir kr­óat­íska liðinu KHL Sis­ak þegar liðin mætt­ust í öðrum leik fy­rstu um­ferðar Evr­ópu­keppni fé­lagsliða karla í ís­hokkí í Sof­iu í Bú­lg­aríu í dag. Meira »

Fjö­lnir hafði bet­ur í uppha­fsleiknum

23.9.2022 Fjö­lnir vann góðan 7:3-sig­ur á SR þegar liðin átt­ust við í uppha­fsleik úrva­lsd­eildar kvenna í ís­hokkí, Hertz-deildinni, í Skauta­höllinni í La­ugard­al í kvöld. Meira »