Fjórtán ára íshokkístelpa (myndskeið)

Frá leik kvennaliða SA og Bjarnarsins.
Frá leik kvennaliða SA og Bjarnarsins. mbl.is/Árni Sæberg

Fjórtán ára íshokkístúlka á Akureyri, Diljá Björgvinsdóttir, hefur sett á veraldarvefinn myndband af sjálfri sér þar sem hún leikur listir sínar með pökkinn í Skautahöllinni á Akureyri.

Sjón er sögu ríkari:

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert