Óbreytt staða á toppnum

Jón Orri Kristjánsson treður með tilþrifum í viðureign KR og …
Jón Orri Kristjánsson treður með tilþrifum í viðureign KR og ÍR í kvöld. Golli / Kjartan Þorbjörnsson

Snæfell er áfram í efstu sæti Iceland Expressdeildar karla í körfuknattleik eftir að fimm leikir fór fram í tíundu umferð deildarinnar í kvöld. Snæfell vann Hamar í Hveragerði, 99:75. Grindavík, Keflavík og KR unnu einnig í kvöld og halda sínu striki í öðru til fjórða sæti deildarinnar.

Grindavík lagði Fjölni, Keflavík lagði Tindastól og KR vann ÍR eins og rakið hefur verið í annarri grein hér á vefnum fyrr í kvöld. 

Tölfræði úr leikjum kvöldsins er hér fyrir neðan að undanskildum tölunum úr viðureign KR og ÍR en bilun var í netsambandi í KR-húsinu og þess vegna hafa tölur leiksins ekki skilað sér í réttar hendur ennþá.

Hamar - Snæfell 75:99

Hveragerði, Iceland Express deild karla, 09. desember 2010

(     3:5,          9:7,          14:9,          16:18,          18:25,          23:32,          27:36,          29:44,          31:52,          33:59,          41:63,          48:67,          54:80,          61:84,          66:91,          75:99    )

Hamar: Darri Hilmarsson 19/5 fráköst, Andre Dabney 19/8 fráköst, Hilmar Guðjónsson 11, Ellert Arnarson 10/5 stoðsendingar, Svavar Páll Pálsson 8/6 fráköst, Ragnar Á. Nathanaelsson 8/8 fráköst/5 varin skot.

Fráköst: 19 í vörn, 10 í sókn

Snæfell: Ryan Amaroso 38/11 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 16/6 fráköst, Emil Þór Jóhannsson 10/6 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 8, Sean Burton 7/8 fráköst/10 stoðsendingar, Egill Egilsson 6/4 fráköst, Atli Rafn Hreinsson 5, Sveinn Arnar Davíðsson 5, Kristján Andrésson 2, Daníel A. Kazmi 2.

Fráköst: 29 í vörn, 10 í sókn

Dómarar: Björgvin Rúnarsson, Rögnvaldur Hreiðarsson


Fjölnir - Grindavík 69:86

Dalhús, Iceland Express deild karla, 09. desember 2010

(     4:4,          11:6,          18:10,          26:16,          31:20,          34:24,          40:31,          42:36,          44:43,          49:47,          51:51,          56:61,          60:68,          62:76,          67:84,          69:86    )

Fjölnir: Ingvaldur Magni Hafsteinsson 21/5 fráköst, Ægir Þór Steinarsson 17/9 fráköst/5 stoðsendingar, Ben Stywall 14/10 fráköst, Jón Sverrisson 10/7 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 5, Sindri Kárason 2.

Fráköst: 26 í vörn, 10 í sókn

Grindavík: Ryan Pettinella 20/9 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 16/10 fráköst, Ólafur Ólafsson 14/5 fráköst, Jeremy Kelly 14/7 fráköst/5 stoðsendingar, Þorleifur Ólafsson 10, Björn Steinar Brynjólfsson 6, Kjartan Helgi  Steinþórsson 2, Ómar Örn Sævarsson 2, Guðlaugur Eyjólfsson 2/5 fráköst.

Fráköst: 31 í vörn, 9 í sókn

Dómarar: Jón  Guðmundsson, Jakob Árni Ísleifsson

Keflavík - Tindastóll 82:76

Toyota höllin, Iceland Express deild karla, 09. desember 2010

(     4:4,          6:10,          8:16,          13:18,          23:22,          31:31,          39:34,          45:39,          50:45,          53:55,          57:59,          62:61,          66:64,          71:66,          73:73,          82:76    )

Keflavík: Lazar Trifunovic 27/11 fráköst, Hörður Axel Vilhjálmsson 23/9 fráköst/10 stoðsendingar, Gunnar Einarsson 12/5 stoðsendingar, Þröstur Leó Jóhannsson 5, Jón Nordal Hafsteinsson 4, Valentino Maxwell 4, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 4/6 fráköst, Gunnar H. Stefánsson 3.

Fráköst: 22 í vörn, 13 í sókn

Tindastóll: Hayward Fain  22/11 fráköst/8 stoðsendingar/3 varin skot, Sean Kingsley Cunningham 19/7 fráköst, Helgi Rafn Viggósson 13/5 fráköst, Dragoljub Kitanovic 8/6 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 7, Friðrik Hreinsson 4, Svavar Atli Birgisson 3.

Fráköst: 20 í vörn, 12 í sókn

Dómarar: Eggert Þór Aðalsteinsson, Jóhann Gunnar Guðmundsson

Haukar - Stjarnan 100:85

Ásvellir, Iceland Express deild karla, 09. desember 2010

(     4:4,          12:12,          17:22,          23:24,          26:31,          32:35,          42:40,          51:47,          55:49,          58:51,          71:53,          79:58,          83:62,          86:67,          95:80,          100:85    )

Haukar: Gerald  Robinson 29/7 fráköst, Haukur Óskarsson 22, Sveinn Ómar Sveinsson 19/5 fráköst, Semaj Inge 16/7 fráköst/10 stoðsendingar, Emil Barja 6/9 fráköst, Davíð Páll Hermannsson 4, Óskar Ingi Magnússon 2/6 fráköst/5 stoðsendingar, Örn Sigurðarson 2.

Fráköst: 24 í vörn, 16 í sókn

Stjarnan: Marvin Valdimarsson 21/6 fráköst, Jovan Zdravevski 20/9 fráköst, Justin Shouse 18, Daníel G. Guðmundsson 9, Ólafur Aron Ingvason 7, Fannar Freyr Helgason 6/8 fráköst, Guðjón Lárusson 4.

Fráköst: 20 í vörn, 10 í sókn

Dómarar: Einar Þór Skarphéðinsson, Georg Andersen

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert