Dwyane Wade skoraði 23 og Shaquille O'Neal þegar Miami Heat vann New Jersey Nets, 91:87, í bandarísku NBA körfuboltadeildinni í nótt. Þetta var aðeins annar sigur Miami í riðlakeppninni og fimmti ósigur New Jersey í röð.
Úrslit annarra leikja í nótt voru þessi:
Dallas Mavericks 108, Memphis Grizzlies 105
Indiana Pacers 117, Utah Jazz 97
New Orleans Hornets 100, Minnesota Timberwolves 82
Phoenix Suns 115, Houston Rockets 105
Milwaukee Bucks 105, Atlanta Hawks 96
Charlotte Bobcats 100, Seattle SuperSonics 84
Washington Wizards 109, Portland Trail Blazers 90
Denver Nuggets 115, New York Knicks 83
Chicago Bulls 92, LA Clippers 73.