Tindstóll lagði Þór á Akureyri

Svavar Birgisson tryggði Tindastól sigur gegn Þór á Akureyri.
Svavar Birgisson tryggði Tindastól sigur gegn Þór á Akureyri. Árvakur/Ómar Óskarsson

Fjórir leikir fóru fram í Iceland Express deild karla í kvöld og heimaliðin fögnuðu sigri í þremur leikjum. Tindastóll vann Þór á Akureyri, 94:93. Njarðvík burstaði botnlið  Hamars 120:86. Í Stykkishólmi var grannaslagur Snæfells og Skallagríms en þar hafði Snæfell betur, 85:77. Í Keflavík var Stjarnan í heimsókn og þar sigraði Keflavík 95:78.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert