Þjálfarinn æsti sig og Golden State vann

Allen Iverson hjá Denver reynir að komast framhjá Jason Kidd …
Allen Iverson hjá Denver reynir að komast framhjá Jason Kidd hjá Dallas. Reuters

Það leit ekki gæfulega út hjá Golden State í nótt þegar liðið mætti Portland því snemma leiks var liðið 14 stigum undir. Don Nelson tók þá leikhlé og hellti sér yfir leikmenn sína með þeim árangri að liðið hafði sigur.

„Það síðasta sem mig langar að gera er að öskra og æpa of mikið, en ég taldi leikmenn þurfa það núna og þetta er undantekningin,“ sagði Nelson eftir leikinn.

Úrslit leikjanna í NBA í nótt urðu:

Golden State - Portland 111:95

Golden State: Stephen Jackson 24, Monta Ellis 18, Kelenna Azubuike 14, Baron Davis 12, Al Harrington 12, Andris Biedrins 10, Matt Barnes 8, Austin Croshere 6, Marco Belinelli 5, C.J. Watson 2

Portland: Steve Blake 22, Jarrett Jack 19, LaMarcus Aldridge 17, Martell Webster 14, James Jones 10, Travis Outlaw 9, Channing Frye 4

Detroit - Miami 85:69 

Detroit: Arron Afflalo 15, Jason Maxiell 15, Chauncey Billups 13, Rasheed Wallace 13, Antonio McDyess 11, Tayshaun Prince 8, Rodney Stuckey 4, Walter Herrmann 2, Lindsey Hunter 2, Amir Johnson 2

Miami: Blake Ahearn 15, Chris Quinn 11, Earl Barron 10, Mark Blount 8, Stephane Lasme 8, Ricky Davis 7, Alexander Johnson 5, Joel Anthony 3, Kasib Powell 2

Denver - Dallas 118:105

Denver: Carmelo Anthony 32, Allen Iverson 31, Marcus Camby 13, J.R. Smith 13, Kenyon Martin 8, Anthony Carter 7, Linas Kleiza 7, Eduardo Najera 7

Dallas: Josh Howard 30, Jason Kidd 19, Jerry Stackhouse 18, Jason Terry 14, Antoine Wright 7, Malik Allen 6, Juwan Howard 6, Erick Dampier 5

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka