Þjálfarinn æsti sig og Golden State vann

Allen Iverson hjá Denver reynir að komast framhjá Jason Kidd …
Allen Iverson hjá Denver reynir að komast framhjá Jason Kidd hjá Dallas. Reuters

Það leit ekki gæfu­lega út hjá Gold­en State í nótt þegar liðið mætti Port­land því snemma leiks var liðið 14 stig­um und­ir. Don Nel­son tók þá leik­hlé og hellti sér yfir leik­menn sína með þeim ár­angri að liðið hafði sig­ur.

„Það síðasta sem mig lang­ar að gera er að öskra og æpa of mikið, en ég taldi leik­menn þurfa það núna og þetta er und­an­tekn­ing­in,“ sagði Nel­son eft­ir leik­inn.

Úrslit leikj­anna í NBA í nótt urðu:

Gold­en State - Port­land 111:95

Gold­en State: Stephen Jackson 24, Monta Ell­is 18, Kelenna Azu­buike 14, Baron Dav­is 12, Al Harringt­on 12, Andris Biedr­ins 10, Matt Barnes 8, Aust­in Cros­h­ere 6, Marco Bel­inelli 5, C.J. Wat­son 2

Port­land: Steve Bla­ke 22, Jarrett Jack 19, LaMarcus Aldridge 17, Martell Web­ster 14, James Jo­nes 10, Tra­vis Outlaw 9, Chann­ing Frye 4

Detroit - Miami 85:69 

Detroit: Arron Affla­lo 15, Ja­son Max­iell 15, Chauncey Bill­ups 13, Rasheed Wallace 13, Ant­onio Mc­Dyess 11, Tays­haun Prince 8, Rod­ney Stuckey 4, Walter Herr­mann 2, Linds­ey Hun­ter 2, Amir John­son 2

Miami: Bla­ke Ahearn 15, Chris Quinn 11, Earl Barron 10, Mark Blount 8, Stephane Lasme 8, Ricky Dav­is 7, Al­ex­and­er John­son 5, Joel Ant­hony 3, Kasib Powell 2

Den­ver - Dallas 118:105

Den­ver: Car­melo Ant­hony 32, Allen Iver­son 31, Marcus Cam­by 13, J.R. Smith 13, Kenyon Mart­in 8, Ant­hony Cart­er 7, Lin­as Kleiza 7, Edu­ar­do Najera 7

Dallas: Josh How­ard 30, Ja­son Kidd 19, Jerry Stackhou­se 18, Ja­son Terry 14, Antoine Wright 7, Malik Allen 6, Juw­an How­ard 6, Erick Dampier 5

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert