Snæfell í úrslit eftir frábæran endasprett

Justin Shouse leikmaður Snæfells.
Justin Shouse leikmaður Snæfells. mbl.is/Golli

Snæ­fell tryggði sér sæti í úr­slit­um Ice­land Express deild­ar­inn­ar í kvöld með 116:114-sigri gegn Grinda­vík í fram­lengd­um leik. Just­in Shou­se skoraði síðustu körfu leiks­ins 11 sek­únd­um fyr­ir leiks­lok en Grinda­vík náði ekki að skora í síðustu sókn­inni. Snæ­fell mæt­ir sig­urliðinu úr viður­eign Kefla­vík­ur og ÍR í úr­slit­um en sá leik­ur fer fram á miðviku­dag. Fylgst var með gangi mála á mbl.is.

Töl­fræði leiks­ins á kki.is 

21:54 Síðasta sókn Grinda­vík­ur fer í vaskinn. Þor­leif­ur Ólafs­son tek­ur þriggja stiga skot úr þröngri stöðu og Snæ­fell sigr­ar, 116:114.  

21:49 Just­in Shou­se skor­ar fyr­ir Snæ­fell þegar 11,3 sek­únd­ur eru eft­ir. Staðan er 116:114 og það er nán­ast þögn í "Fjós­inu". Áhorf­end­ur halda niðri í sér and­an­um af spennu. Grinda­vík fær tæki­færi til þess að koma skoti á körf­una. 

21:45 Staðan er 114:112 fyr­ir Snæ­fell. 2 mín. eft­ir. 

21:41 Jama­al Williams tók síðasta skot leiks­ins, 1 sek­úndu fyr­ir leiks­lok, og bolt­inn fór ekki of­aní. Staðan er jöfn, 106:106, og fram­leng­ing tek­ur við. Ótrú­leg spenna í Stykk­is­hólmi. 

21:34 Sig­urður Þor­valds­son hef­ur skorað 9 stig í röð og staðan er 103:104 fyr­ir Grinda­vík þegar 1:25 mín. eru eft­ir. Sig­urður hef­ur skorað 34 stig í leikn­um og hann hef­ur komið heima­mönn­um inn í leik­inn með mik­illi skot­sýn­ingu.

21:29 Það er allt að ger­ast. Sig­urður Þor­valds­son skor­ar þriggja stiga körfu og mun­ur­inn er 4 stig, 95:99. Friðrik Ragn­ars­son þjálf­ari Grinda­vík­ur tek­ur leik­hlé. Sig­urður er með 28 stig og Just­in Shou­se er með 12 stoðsend­ing­ar í liði Snæ­fells. Adam Dar­boe er stiga­hæst­ur í liði Grinda­vík­ur með 30 stig og 12 stoðsend­ing­ar.

21:26 Páll Krist­ins­son er með 5 vill­ur í liði Grinda­vík­ur og kem­ur ekki meira við sögu. Jama­al Williams miðherji Grinda­vík­ur var að fá 4. vill­una. Staðan er 90:97 fyr­ir Grinda­vík. 

21:24 Sloba­dan Su­basic hef­ur látið að sér kveða að und­an­förnu og er hann með 20 stig. Það mun­ar 9 stig­um á liðunum, 88:97, og 5:39 mín eru eft­ir.

21:19 Grind­vík­ing­ar halda áfram sínu striki. Adam Dar­boe skoraði þriggja stiga körfu rétt áður en skot­klukk­an rann út, staðan er 77:93 og allt út­lit fyr­ir að odda­leik­ur­inn fari fram á miðviku­dag í Grinda­vík. Dar­boe hef­ur ekki klikkað á þriggja stiga skoti í leikn­um og öll 6 skot hans hafa farið of­aní. 29 stig hjá þeim danska.

Snæ­fell - Grinda­vík 70:86 (3. leik­hluta er lokið)

Það hef­ur nán­ast allt gengið upp hjá Grinda­vík í þriðja leik­hluta. Adam Dar­boe hef­ur gefið 10 stoðsend­ing­ar og skorað 23 stig fyr­ir Grinda­vík.  Þriggja stiga skot Grinda­vík­ur hafa ratað rétta leið og skot­nýt­ing liðsins er 55% fyr­ir utan þriggja stiga lín­una. 

21:09 Þor­leif­ur Ólafs­son leikmaður Grinda­vík­ur er æfur eft­ir að dæmd er villa á hann. Leik­menn Grinda­vík­ur þurfa ðað ganga á milli og halda Þor­leifi frá dómur­un­um. Staðan er 65:75 fyr­ir Grinda­vík. 

21:07 Hlyn­ur Birg­is­son hef­ur keyrt upp að körfu Grinda­vík­ur við hvert tæki­færi eft­ir að hann lenti í samstuðinu við Jama­al. Það eru 3 mín­út­ur eft­ir af 3. leik­hluta. Staðan er 64:75 fyr­ir Grinda­vík. 

21:02 Páll Krist­ins­son leikmaður Grinda­vík­ur fékk 4. vill­una rétt í þessu og fer af velli. Staðan er 57:68 fyr­ir Grinda­vík þegar 6 mín. eru eft­ir af þriðja leik­hluta. 

21:00 Hlyn­ur Bær­ings­son keyr­ir upp að körf­unni hjá Grinda­vík og Jama­al Williams brýt­ur harka­lega á hon­um. Báðir dóm­ar­ar leiks­ins hlaupa und­ir körf­una og ganga á milli þeirra Hlyns og Jama­al. Það er farið að hitna í mönn­um og staðan er 57:64 fyr­ir Grinda­vík. 

20:58 Friðrik Ragn­ars­son tek­ur leik­hlé og fer yfir mál­in með Grinda­vík­urliðinu. Staðan er 55:64 fyr­ir Grinda­vík og liðið hef­ur skorað 2 stig á rúm­lega 2 mín­út­um sem liðnar eru af þriðja leik­hluta.  

20:56 Snæ­fell skor­ar fyrstu 4 stig­in í síðari hálfleik. Friðrik Ragn­ars­son þjálf­ari Grinda­vík­ur er ekki sátt­ur við varn­ar­leik­inn og læt­ur sína menn heyra það. Staðan er 53:64 fyr­ir Grinda­vík.   

Snæ­fell - Grinda­vík 49:62 (2. leik­hluta er lokið)

Árni Ragn­ars­son skoraði síðustu stig fyrri hálfleiks með þriggja stiga skoti og minnkaði hann mun­inn fyr­ir Snæ­fell í 13 stig. Varn­ar­leik­ur Grinda­vík­ur er mjög öfl­ug­ur en liðið hef­ur að mestu leikið svæðis­vörn fram að þessu. Skytt­ur Snæ­fells hafa ekki náð að ógna með lang­skot­um og Grind­vík­ing­ar geta því leyft sér að vera þétt­ir fyr­ir í varn­ar­leikn­um und­ir körf­unni. Adam Dar­boe hef­ur átt skín­andi leik hjá Grinda­vík en hann er með 15 stig og 8 stoðsend­ing­ar.  Þriggja stiga nýt­ing Grinda­vík­ur er 57% í fyrri hálfleik þar sem 7 af alls 13 skot­um liðsins fóru rétta leið. Jama­al Williams skoraði 13 stig fyr­ir Grinda­vík í fyrri hálfleik og Páll Axel Vil­bergs­son skoraði 12. 

Sig­urður Þor­valds­son er stiga­hæst­ur í liði Snæ­fells með 18 stig og Just­in Shou­se skoraði 13. Hlyn­ur Bær­ings­son hef­ur ekki náð sér á strik í sókn­inni og er hann með 5 stig og 6 frá­köst. 

20:38 Danski leik­stjórn­and­inn Adam Dar­boe fer á kost­um í liði Grinda­vík­ur. Hann finn­ur gluf­ur á svæðis­vörn Snæ­fells og kem­ur bolt­an­um á sam­herja sína. Dar­boe er með 8 stoðsend­ing­ar og er staðan 44:59 fyr­ir Grinda­vík þegar 1 mín­úta er eft­ir af fyrri hálfleik.  

20:33 Það geng­ur illa hjá heima­mönn­um þessa stund­ina. Staðan er 40:51 og það eru Grind­vík­ing­ar sem ná flest­um frá­köst­um og eru með stjórn á leikn­um.  Geof Kotila þjálf­ari Snæ­fells tek­ur leik­hlé og fer yfir mál­in með leik­mönn­um sín­um.

20:29 Grinda­vík er 10 stig­um yfir, 37:47, og virðist vera að ná góðum tök­um á leikn­um.  

20:26 Rík­h­arður Hrafn­kels­son fær það hlut­verk að reyna sig í Ice­land Express hringl­inu. Hann þarf að snúa sér í 10 hringi í miðju­hringn­um áður en hann reyn­ir að skora und­ir körf­unni. Það geng­ur ekki hjá Rík­h­arði þrátt fyr­ir ágæt­is tilþrif.  

20:24 Igor Belj­anski reyn­ir skot á körfu Snæ­fells og tveir leik­menn Snæ­fells vörðu skotið á sama tíma. Staðan er 31:35 fyr­ir Grinda­vík og það er aðeins farið að hitna í kol­un­um í bar­átt­unni und­ir körf­unni.  

20:21 Grinda­vík er yfir, 29:35, þegar 8:30 mín eru eft­ir af 2. leik­hluta. 

Snæ­fell - Grinda­vík 29:28 (1. leik­hluta er lokið)

Adam Dar­boe er stiga­hæst­ur í liði Grinda­vík­ur með 9 stig.  Sig­urður Þor­valds­son er með 9 stig fyr­ir Snæ­fell og Just­in Shou­se 10.

20:11 Staðan er 22:23 fyr­ir Grinda­vík sem leik­ur svæðis­vörn­ina af krafti. Páll Axel Vil­bergs­son hef­ur skorað 2 þriggja stiga körf­ur með stuttu milli­bili fyr­ir Grinda­vík. 

20:08 Grinda­vík hef­ur náð betri tök­um á sókn­ar­leikn­um og er staðan 16:17 fyr­ir Grinda­vík. Leik­ur­inn er mjög hraður og þriggja stiga skot Grind­vík­inga rata rétta leið.

20:06 Staðan er 11:9 fyr­ir Snæ­fell þegar 5:40 eru eft­ir af fyrsta leik­hluta. 

20:04 Ing­vald­ur Magni Haf­steins­son leikmaður Snæ­fells er með 2 vill­ur og fer af leik­velli þegar 7:47 mín. eru eft­ir af fyrsta leik­hluta.  

20:02 Sig­urður Þor­valds­son er í mkl­um ham og hef­ur hann skorað 7 stig af alls 9 stig­um Snæ­fells á fyrstu 2 mín­út­un­um. Staðan er 9:2 fyr­ir Snæ­fell.

20:01 Leik­ur­inn er byrjaður. Just­in Shou­se skor­ar fyrstu stig leiks­ins fyr­ir Snæ­fell. 

19:55 Leik­menn Grinda­vík­ur eru kynnt­ir til leiks. Stuðnings­menn Snæ­fells láta banda­ríska miðherj­ann Jama­al Williams heyra það en hann er ekki vin­sæl­asti leikmaður­inn í „Fjós­inu“.

Íþrótta­húsið í Stykk­is­hólmi er að fyll­ast og eru fjöl­marg­ir stuðnings­menn Grinda­vík­ur mætt­ir.  

Sig­mund­ur Már Her­berts­son og Rögn­vald­ur Hreiðars­son eru dóm­ar­ar leiks­ins. Pét­ur Sig­urðsson er eft­ir­litsmaður.  

Snæ­fell vann fyrsta leik­inn sem fram fór í Grinda­vík, 97:94, eft­ir fram­leng­ingu. Snæ­fell hafði bet­ur í öðrum leikn­um sem fram fór í Stykk­is­hólmi, 77:71. Grinda­vík náði að vinna þriðja leik­inn sem fór fram s.l. laug­ar­dag í Grinda­vík, 90:71. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Tindastóll 22 16 6 2134:1931 203 32
2 Stjarnan 22 15 7 2166:1948 218 30
3 Njarðvík 22 15 7 2096:2005 91 30
4 Valur 22 13 9 1944:1896 48 26
5 Grindavík 22 12 10 2064:2016 48 24
6 Álftanes 22 11 11 2014:2032 -18 22
7 ÍR 22 11 11 1946:2029 -83 22
8 Keflavík 22 10 12 2146:2132 14 20
9 KR 22 10 12 2044:2062 -18 20
10 Þór Þ. 22 9 13 2038:2125 -87 18
11 Höttur 22 6 16 1884:2041 -157 12
12 Haukar 22 4 18 1887:2146 -259 8
27.03 Stjarnan 103:110 Njarðvík
27.03 Tindastóll 88:74 Valur
27.03 Þór Þ. 114:119 Keflavík
27.03 Höttur 99:95 Álftanes
27.03 Haukar 80:91 ÍR
27.03 Grindavík 86:83 KR
14.03 Keflavík 107:98 Stjarnan
14.03 ÍR 84:83 Höttur
13.03 KR 103:87 Haukar
13.03 Valur 99:80 Grindavík
13.03 Álftanes 108:96 Þór Þ.
13.03 Njarðvík 101:90 Tindastóll
07.03 Grindavík 122:115 Njarðvík
07.03 Stjarnan 116:76 Álftanes
06.03 ÍR 97:96 KR
06.03 Höttur 103:95 Þór Þ.
06.03 Tindastóll 116:77 Keflavík
06.03 Haukar 81:85 Valur
01.03 Valur 90:87 ÍR
01.03 KR 97:75 Höttur
28.02 Grindavík 101:91 Keflavík
28.02 Þór Þ. 94:91 Stjarnan
28.02 Njarðvík 103:81 Haukar
28.02 Álftanes 102:89 Tindastóll
14.02 KR 89:96 Valur
14.02 ÍR 91:95 Njarðvík
13.02 Tindastóll 109:96 Þór Þ.
13.02 Haukar 95:104 Keflavík
13.02 Höttur 83:86 Stjarnan
12.02 Grindavík 92:94 Álftanes
07.02 Valur 92:58 Höttur
06.02 Njarðvík 103:79 KR
06.02 Þór Þ. 95:104 Grindavík
06.02 Álftanes 107:90 Haukar
06.02 Keflavík 81:90 ÍR
02.02 Stjarnan 82:90 Tindastóll
02.02 Haukar 99:100 Þór Þ.
31.01 KR 97:93 Keflavík
30.01 Grindavík 87:108 Stjarnan
30.01 ÍR 75:94 Álftanes
30.01 Höttur 85:97 Tindastóll
30.01 Valur 88:76 Njarðvík
24.01 Keflavík 70:81 Valur
24.01 Þór Þ. 94:95 ÍR
23.01 Tindastóll 97:79 Grindavík
23.01 Njarðvík 110:101 Höttur
23.01 Álftanes 111:100 KR
23.01 Stjarnan 99:75 Haukar
17.01 Haukar 100:99 Tindastóll
16.01 Njarðvík 107:98 Keflavík
16.01 KR 102:99 Þór Þ.
16.01 Valur 87:81 Álftanes
16.01 Höttur 63:64 Grindavík
16.01 ÍR 103:101 Stjarnan
10.01 Stjarnan 94:86 KR
10.01 Þór Þ. 94:69 Valur
09.01 Grindavík 79:71 Haukar
09.01 Tindastóll 98:88 ÍR
09.01 Keflavík 112:98 Höttur
09.01 Álftanes 75:81 Njarðvík
05.01 Valur 83:79 Stjarnan
03.01 KR 95:116 Tindastóll
03.01 Höttur 86:89 Haukar
02.01 Njarðvík 106:104 Þór Þ.
02.01 Keflavík 87:89 Álftanes
02.01 ÍR 98:90 Grindavík
20.12 Valur 89:80 Tindastóll
19.12 KR 120:112 Grindavík
19.12 Álftanes 89:92 Höttur
19.12 Keflavík 105:86 Þór Þ.
19.12 Njarðvík 90:100 Stjarnan
18.12 ÍR 93:96 Haukar
13.12 Grindavík 97:90 Valur
13.12 Þór Þ. 89:78 Álftanes
12.12 Stjarnan 97:93 Keflavík
12.12 Höttur 79:82 ÍR
12.12 Tindastóll 94:76 Njarðvík
12.12 Haukar 88:97 KR
06.12 Keflavík 120:93 Tindastóll
06.12 Álftanes 77:97 Stjarnan
05.12 KR 95:97 ÍR
05.12 Valur 97:104 Haukar
05.12 Þór Þ. 106:84 Höttur
05.12 Njarðvík 94:87 Grindavík
30.11 Stjarnan 124:82 Þór Þ.
29.11 Keflavík 96:104 Grindavík
29.11 Tindastóll 109:99 Álftanes
29.11 Haukar 74:93 Njarðvík
29.11 ÍR 84:83 Valur
29.11 Höttur 85:88 KR
15.11 Þór Þ. 78:101 Tindastóll
15.11 Njarðvík 96:101 ÍR
14.11 Valur 101:94 KR
14.11 Álftanes 90:88 Grindavík
14.11 Stjarnan 87:80 Höttur
14.11 Keflavík 117:85 Haukar
09.11 Grindavík 99:70 Þór Þ.
08.11 Haukar 86:91 Álftanes
08.11 Höttur 83:70 Valur
08.11 ÍR 79:91 Keflavík
08.11 KR 86:80 Njarðvík
03.11 Tindastóll 92:87 Stjarnan
01.11 Keflavík 94:88 KR
01.11 Þór Þ. 82:81 Haukar
31.10 Álftanes 93:87 ÍR
31.10 Stjarnan 104:98 Grindavík
31.10 Njarðvík 101:94 Valur
31.10 Tindastóll 99:59 Höttur
25.10 Grindavík 90:93 Tindastóll
25.10 Haukar 87:114 Stjarnan
24.10 ÍR 73:84 Þór Þ.
24.10 Valur 104:80 Keflavík
24.10 Höttur 76:91 Njarðvík
24.10 KR 72:84 Álftanes
18.10 Keflavík 88:89 Njarðvík
18.10 Þór Þ. 92:97 KR
17.10 Grindavík 113:84 Höttur
17.10 Álftanes 100:103 Valur
17.10 Tindastóll 106:78 Haukar
17.10 Stjarnan 117:88 ÍR
12.10 Haukar 80:92 Grindavík
12.10 Njarðvík 89:80 Álftanes
10.10 Höttur 120:115 Keflavík
10.10 ÍR 82:93 Tindastóll
10.10 KR 86:87 Stjarnan
10.10 Valur 88:95 Þór Þ.
04.10 Grindavík 100:81 ÍR
04.10 Stjarnan 95:81 Valur
03.10 Tindastóll 85:94 KR
03.10 Álftanes 101:108 Keflavík
03.10 Haukar 80:108 Höttur
03.10 Þór Þ. 93:90 Njarðvík
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Tindastóll 22 16 6 2134:1931 203 32
2 Stjarnan 22 15 7 2166:1948 218 30
3 Njarðvík 22 15 7 2096:2005 91 30
4 Valur 22 13 9 1944:1896 48 26
5 Grindavík 22 12 10 2064:2016 48 24
6 Álftanes 22 11 11 2014:2032 -18 22
7 ÍR 22 11 11 1946:2029 -83 22
8 Keflavík 22 10 12 2146:2132 14 20
9 KR 22 10 12 2044:2062 -18 20
10 Þór Þ. 22 9 13 2038:2125 -87 18
11 Höttur 22 6 16 1884:2041 -157 12
12 Haukar 22 4 18 1887:2146 -259 8
27.03 Stjarnan 103:110 Njarðvík
27.03 Tindastóll 88:74 Valur
27.03 Þór Þ. 114:119 Keflavík
27.03 Höttur 99:95 Álftanes
27.03 Haukar 80:91 ÍR
27.03 Grindavík 86:83 KR
14.03 Keflavík 107:98 Stjarnan
14.03 ÍR 84:83 Höttur
13.03 KR 103:87 Haukar
13.03 Valur 99:80 Grindavík
13.03 Álftanes 108:96 Þór Þ.
13.03 Njarðvík 101:90 Tindastóll
07.03 Grindavík 122:115 Njarðvík
07.03 Stjarnan 116:76 Álftanes
06.03 ÍR 97:96 KR
06.03 Höttur 103:95 Þór Þ.
06.03 Tindastóll 116:77 Keflavík
06.03 Haukar 81:85 Valur
01.03 Valur 90:87 ÍR
01.03 KR 97:75 Höttur
28.02 Grindavík 101:91 Keflavík
28.02 Þór Þ. 94:91 Stjarnan
28.02 Njarðvík 103:81 Haukar
28.02 Álftanes 102:89 Tindastóll
14.02 KR 89:96 Valur
14.02 ÍR 91:95 Njarðvík
13.02 Tindastóll 109:96 Þór Þ.
13.02 Haukar 95:104 Keflavík
13.02 Höttur 83:86 Stjarnan
12.02 Grindavík 92:94 Álftanes
07.02 Valur 92:58 Höttur
06.02 Njarðvík 103:79 KR
06.02 Þór Þ. 95:104 Grindavík
06.02 Álftanes 107:90 Haukar
06.02 Keflavík 81:90 ÍR
02.02 Stjarnan 82:90 Tindastóll
02.02 Haukar 99:100 Þór Þ.
31.01 KR 97:93 Keflavík
30.01 Grindavík 87:108 Stjarnan
30.01 ÍR 75:94 Álftanes
30.01 Höttur 85:97 Tindastóll
30.01 Valur 88:76 Njarðvík
24.01 Keflavík 70:81 Valur
24.01 Þór Þ. 94:95 ÍR
23.01 Tindastóll 97:79 Grindavík
23.01 Njarðvík 110:101 Höttur
23.01 Álftanes 111:100 KR
23.01 Stjarnan 99:75 Haukar
17.01 Haukar 100:99 Tindastóll
16.01 Njarðvík 107:98 Keflavík
16.01 KR 102:99 Þór Þ.
16.01 Valur 87:81 Álftanes
16.01 Höttur 63:64 Grindavík
16.01 ÍR 103:101 Stjarnan
10.01 Stjarnan 94:86 KR
10.01 Þór Þ. 94:69 Valur
09.01 Grindavík 79:71 Haukar
09.01 Tindastóll 98:88 ÍR
09.01 Keflavík 112:98 Höttur
09.01 Álftanes 75:81 Njarðvík
05.01 Valur 83:79 Stjarnan
03.01 KR 95:116 Tindastóll
03.01 Höttur 86:89 Haukar
02.01 Njarðvík 106:104 Þór Þ.
02.01 Keflavík 87:89 Álftanes
02.01 ÍR 98:90 Grindavík
20.12 Valur 89:80 Tindastóll
19.12 KR 120:112 Grindavík
19.12 Álftanes 89:92 Höttur
19.12 Keflavík 105:86 Þór Þ.
19.12 Njarðvík 90:100 Stjarnan
18.12 ÍR 93:96 Haukar
13.12 Grindavík 97:90 Valur
13.12 Þór Þ. 89:78 Álftanes
12.12 Stjarnan 97:93 Keflavík
12.12 Höttur 79:82 ÍR
12.12 Tindastóll 94:76 Njarðvík
12.12 Haukar 88:97 KR
06.12 Keflavík 120:93 Tindastóll
06.12 Álftanes 77:97 Stjarnan
05.12 KR 95:97 ÍR
05.12 Valur 97:104 Haukar
05.12 Þór Þ. 106:84 Höttur
05.12 Njarðvík 94:87 Grindavík
30.11 Stjarnan 124:82 Þór Þ.
29.11 Keflavík 96:104 Grindavík
29.11 Tindastóll 109:99 Álftanes
29.11 Haukar 74:93 Njarðvík
29.11 ÍR 84:83 Valur
29.11 Höttur 85:88 KR
15.11 Þór Þ. 78:101 Tindastóll
15.11 Njarðvík 96:101 ÍR
14.11 Valur 101:94 KR
14.11 Álftanes 90:88 Grindavík
14.11 Stjarnan 87:80 Höttur
14.11 Keflavík 117:85 Haukar
09.11 Grindavík 99:70 Þór Þ.
08.11 Haukar 86:91 Álftanes
08.11 Höttur 83:70 Valur
08.11 ÍR 79:91 Keflavík
08.11 KR 86:80 Njarðvík
03.11 Tindastóll 92:87 Stjarnan
01.11 Keflavík 94:88 KR
01.11 Þór Þ. 82:81 Haukar
31.10 Álftanes 93:87 ÍR
31.10 Stjarnan 104:98 Grindavík
31.10 Njarðvík 101:94 Valur
31.10 Tindastóll 99:59 Höttur
25.10 Grindavík 90:93 Tindastóll
25.10 Haukar 87:114 Stjarnan
24.10 ÍR 73:84 Þór Þ.
24.10 Valur 104:80 Keflavík
24.10 Höttur 76:91 Njarðvík
24.10 KR 72:84 Álftanes
18.10 Keflavík 88:89 Njarðvík
18.10 Þór Þ. 92:97 KR
17.10 Grindavík 113:84 Höttur
17.10 Álftanes 100:103 Valur
17.10 Tindastóll 106:78 Haukar
17.10 Stjarnan 117:88 ÍR
12.10 Haukar 80:92 Grindavík
12.10 Njarðvík 89:80 Álftanes
10.10 Höttur 120:115 Keflavík
10.10 ÍR 82:93 Tindastóll
10.10 KR 86:87 Stjarnan
10.10 Valur 88:95 Þór Þ.
04.10 Grindavík 100:81 ÍR
04.10 Stjarnan 95:81 Valur
03.10 Tindastóll 85:94 KR
03.10 Álftanes 101:108 Keflavík
03.10 Haukar 80:108 Höttur
03.10 Þór Þ. 93:90 Njarðvík
urslit.net
Fleira áhugavert
Loka