Teitur hættir með Njarðvík

Teitur Örlygsson ræðir við lærisveina sína hjá Njarðvík.
Teitur Örlygsson ræðir við lærisveina sína hjá Njarðvík. mbl.is/Brynjar Gauti

Teitur Örlygsson verður ekki áfram við stjórnvölinn sem þjálfari úrvalsdeildarliðs Njarðvíkur í körfuknattleik. Að því er fram kemur á heimasíðu Njarðvíkinga hafa Teitur og stjórn körfuknattleiksdeildarinnar ákveðið að samningurinn verði ekki endurnýjaður.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka