Iverson fagnaði loks sigri

Allen Iverson, leikmaður Detroit.
Allen Iverson, leikmaður Detroit. Reuters

Allen Iver­son skoraði 30 stig átti níu stoðsend­ing­ar í fyrsta sig­ur­leik Detroit hef­ur að hann gekk til liðs við fé­lagið fyr­ir nokkru. Þá vann Detroit liðsmenn Sacra­mento, 100:92, í NBA-deild­inni í körfuknatt­leik í Banda­ríkj­un­um í nótt.

Atlanta vann 11. leik sinn í röð í NBA deild­inni í nótt þegar liði lagði Chicagoi, 113:108, á heima­velli. Atlanta-liðið hef­ur ekki byrjað leiktíðina svo vel í deild­inni síðan vet­ur 1997 til 1998.

Með framúrsk­ar­andi leik í fjórða leik­hluta tókst leik­mönn­um LA Lakers að vinna Dallas, 106:99, eft­ir að hafa verið und­ir leikn­um að lokn­um fyrsta, öðru og þriðja leik­hluta.

Úrslit leikja í NBA í nótt:

Den­ver - Char­lotte 88:80

Milwaukee - Cleve­land 93:99

Utah - Phila­delp­hia 93:80

Atlanta - Chicago 113:108

LA Lakers - Dallas 106:99

New York - San Ant­onio 80:92

Detroit - Sacra­mento 100:92

Minnesota - Gold­en State 110:113

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
26.03 Þór Ak. : Keflavík
26.03 Haukar : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
12.03 Valur : Njarðvík
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
26.03 Þór Ak. : Keflavík
26.03 Haukar : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
12.03 Valur : Njarðvík
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
urslit.net
Fleira áhugavert