ÍR gerði góða ferð til Selfoss

Hreggviður Magnússon skoraði 13 stig fyrir ÍR-inga í kvöld.
Hreggviður Magnússon skoraði 13 stig fyrir ÍR-inga í kvöld. mbl.is/Árni Sæberg

ÍR-ingar gerðu góða fer til Selfoss þar sem þeir lögðu FSu, 75:71, í Iceland Express-deildinni í körfuknattleik í kvöld. ÍR-ingar hafa 8 stig eftir 9 leiki en FSu hefur 6 stig.

Thomas Viglianco skoraði 22 stig fyrir FSu og Árni Ragnarsson kom næstur með 13 stig. Hjá ÍR-ingum var Sveinbjörn Claesson atkvæðamestur með 21 stig og Steinar Arason skoraði 16 stig.

Tölfræði leiksins

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert