Nowitzki í ham gegn Phoenix

Amar'e Stoudemire, Shaquille O'Neal og Matt Barnes réðu ekkert við …
Amar'e Stoudemire, Shaquille O'Neal og Matt Barnes réðu ekkert við Nowitzki Reuters

Dirk Nowitzki var í mikl­um ham hjá Dallas þegar liðið tók á móti Phoen­ix Suns í NBA deild­inni í Banda­ríkj­un­um í nótt. Hann var með 39 stig í góðum sigri Dallas.

Hvað það var sem kom hon­um í því­lík­an ham er ekki gott að segja, gæti verið að þarna mætti hann fé­laga sín­um Steve Nash. Kannski vegna þess að í byrj­un­arliðinu voru tveir leik­stjórn­end­ur en lík­lega var ástæðan bara sú að Suns skipti stöðugt um mann á hon­um án þess að nokkr­um þeirra tæk­ist að stöðva hann.

Nash og Shaquille O'­Neal voru báðir í byrj­un­arliðinu hjá Suns eft­ir að hafa misst af tveim­ur síðustu leikj­um, en það kom fyr­ir lítið að þessu sinni og liðið tapaði fjórða leikn­um í röð.

Í hinum leik næt­ur­inn­ar krækti Spurs sér í stig í Den­ver með því að sigra 108:91. Tony Par­ker var með 22 stig fyr­ir gest­ina og Tim Duncan 21 auk þess að taka 12 frá­köst. Manu Gin­obili gerði einnig 21 stig.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert