Shaq hefur „klúðrað“ yfir 5.000 vítaskotum

Shaquille O'Neal æfir vítaskotin reglulega án þess að það skili …
Shaquille O'Neal æfir vítaskotin reglulega án þess að það skili árangri. JEFF TOPPING

Shaquille O'­Neal, miðherji Phoen­ix Suns í NBA-deild­inni, hef­ur nú náð þeim vafa­sama áfanga að hafa „klúðrað“ 5.000 víta­skot­um í venju­leg­um deild­ar­leikj­um á ferl­in­um. Aðeins Wilt Cham­berlain er ofar en Shaq á þess­um lista en Wilt hitti ekki úr 5,805 víta­skot­um í deild­ar­leikj­um og 6,057 víta­skot­um ef leik­ir í úr­slita­keppni eru tald­ir með. Shaq og Wilt eru einu leik­menn­irn­ir í sögu NBA sem hafa náð þess­um „áfanga“ en víta­nýt­ing Shaq er eins og gef­ur að skilja slök eða 52,5% nýt­ing.

Sam­kvæmt út­reikn­ing­um ESPN-frétta­stof­unn­ar er allt eins lík­legt að Dwig­ht How­ard, miðherji Or­lando Magic, bæti þessi met. How­ard er aðeins 23 ára en hann hef­ur „klúðrað“ 1.142 víta­skot­um á ferl­in­um. Ef hann bæt­ir ekki víta­nýt­ing­una verður hann bú­inn að slá met Shaq og Wilt eft­ir 9 ár eða svo.

Til sam­an­b­urðar má nefna að liðsfé­lagi Shag í Suns, Kan­adamaður­inn Steve Nash er með um 90% víta­nýt­ingu á ferl­in­um. Hann hef­ur aðeins „klúðrað“ 253 víta­skot­um í 883 leikj­um á ferl­in­um. Tólf bestu víta­skytt­ur NBA frá upp­hafi hafa sam­an­lagt tekið 45,137 víta­skot og þeir hafa sam­an­lagt ekki náð að brenna af eins mörg­um víta­skot­um og Shaq.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert