Stjarnan er bikarmeistari

Stjörnumenn hampa bikarnum í dag.
Stjörnumenn hampa bikarnum í dag. mbl.is/hag

Stjarn­an gerði sér lítið fyr­ir og lagði KR í úr­slit­um bik­ar­keppni KKÍ í karla­flokki, Su­bwaybik­ars­ins, í Laug­ar­dals­höll­inni. Loka­töl­ur 78:76.
Stjarn­an hef­ur aldrei áður leikið til úr­slita í þess­ari keppni og er þetta því fyrsti bikar­meist­ara­tit­ill fé­lags­ins. KR varð síðast bikar­meist­ari árið 1991. Fylgst var með gangi mála á mbl.is.

4. leik­hluta er lokið, 76:78.

29 sek. eft­ir. Ja­son Dourris­seau á vítalín­unni og skor­ar úr tveim­ur víta­skot­um. Staðan 78:76. Stjarn­an hélt bolt­an­um allt fram að loka­sek­únd­um leiks­ins en Ja­son Dourris­seau tók síðasta skot leiks­ins sem fór ekki of­aní. Ótrú­leg­ur leik­ur og bar­áttugleði Stjörn­unn­ar skilaði liðinu sigri.  

Jón Arn­ór Stef­áns­son var stiga­hæst­ur í liði KR með 29 stig og Jakob Örn Sig­urðar­son skoraði 15 og gaf 10 stoðsend­ing­ar. Í liði Stjörn­unn­ar var Jov­an Zdra­vzeski stiga­hæst­ur með 23 stig og Just­in Shou­se skoraði 22 stig og gaf að auki 9 stoðsend­ing­ar og tók 8 frá­köst. Fann­ar Helga­son tók 19 frá­köst í liði Stjörn­unn­ar. 

1.27 mín eft­ir. 

3.25 mín eft­ir af leikn­um. Stjarn­an tek­ur leik­hlé. Staðan 73:71 fyr­ir Stjörn­una. Pressu­vörn KR skil­ar ár­angri. Just­in Shou­se fær varla bolt­ann til þess að setja upp sókn­ir Stjörn­unn­ar. 

Helgi Magnús­son hef­ur lokið keppni hjá KR. Hann fékk sína 5. villu þegar 5 mín­út­ur lifðu af leikn­um. 

3. leik­hluta er lokið, 56:64

Just­in Shou­se skoraði síðustu stig þriðja leik­hluta með ótrú­legu þriggja stiga skoti. Jón Arn­ór skoraði 8 síðustu stig KR. 

5. mín. Stjarn­an gef­ur ekk­ert eft­ir. Kjart­an Kjart­ans­son skoraði 5 stig í röð og kom Stjörn­unni í 57:48 með þriggja stiga skoti.  KR leik­ur pressu­vörn á sókn­ar­helm­ing sín­um en það hef­ur ekki borið ár­ang­ur.

2. leik­hluta er lokið, 35:42.

Stjarn­an er með sjö stiga for­skot í hálfleik og kem­ur það ef­laust mörg­um á óvart. Sókn­ar­leik­ur KR er ekki góður og Ja­son Dourris­seau hef­ur aðeins skorað 3 stig fyr­ir KR þrátt fyr­ir ótal skottilraun­ir. Hann er með 11 frá­köst en Jón Arn­ór Stef­áns­son er stiga­hæst­ur í liði KR með 16 stig.  Just­in Shou­se skoraði 16 stig fyr­ir Stjörn­una í fyrri hálfleik og Jov­an Zdra­vzeski er með 15 stig. Fann­ar Helga­son er með 10 frá­köst í liði Stjörn­unn­ar. 

Bene­dikt Guðmunds­son þjálf­ari KR tók leik­hlé í stöðunni 31:35 og 5 mín­út­ur eft­ir af öðrum leik­hluta. Hann er ekki sátt­ur við sókn­ar­leik liðsins. Jov­an Zdra­vzeski og Just­in Shou­se hafa skorað 13 stig hvor fyr­ir Stjörn­una en Jón Arn­ór er með 16 stig. 

1. leik­hluta er lokið, 24:25.

Stjarn­an er með eins stigs for­skot eft­ir fyrsta leik­hluta. Just­in Shou­se skoraði 11 stig í leik­hlut­an­um og Jón Arn­ór Stef­áns­son er með 15 stig í liði KR:  

Jón Arn­ór byrjaði leik­inn af krafti og þegar 4 mín­út­ur voru liðnar af leikn­um hafði Jón skorað 10 stig.  

Töl­fræði leiks­ins á KKÍ. 



Stjarnan er bikarmeistari 2009.
Stjarn­an er bikar­meist­ari 2009. mbl.is/​hag
Teitur Örlygsson þjálfari Stjörnunnar.
Teit­ur Örlygs­son þjálf­ari Stjörn­unn­ar. mbl.is/​Hag
Benedikt Guðmundsson þjálfari KR.
Bene­dikt Guðmunds­son þjálf­ari KR. mbl.is/​Hag
Jón Arnór Stefánsson er lykilmaður í liði KR.
Jón Arn­ór Stef­áns­son er lyk­ilmaður í liði KR. mbl.is/​Golli
Jovan Zdravzeski leikmaður Stjörnunnar.
Jov­an Zdra­vzeski leikmaður Stjörn­unn­ar. mbl.is/​Krist­inn
Jakob Örn Sigurðarson skorar gegn Stjörnumanninum Justin Shouse.
Jakob Örn Sig­urðar­son skor­ar gegn Stjörnu­mann­in­um Just­in Shou­se. mbl.is/​Hag
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
26.03 Þór Ak. : Keflavík
26.03 Haukar : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
12.03 Valur : Njarðvík
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
26.03 Þór Ak. : Keflavík
26.03 Haukar : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
12.03 Valur : Njarðvík
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
urslit.net
Fleira áhugavert