Bikarkeppni KKÍ, myndasyrpa

KR konur fagna bikarmeistaratitlinum í gær.
KR konur fagna bikarmeistaratitlinum í gær. hag / Haraldur Guðjónsson

Stjarnan og KR fögnuðu sigri í Subwaybikarkeppni KKÍ í körfuknattleik í gær. Stjarnan sigraði í karlaflokki þar sem liðið lagði KR, 78:76. KR sigraði í kvennaflokki, 76:60, í kvennaflokki þar sem liðið lék gegn Keflavík. Haraldur Guðjónsson ljósmyndari Morgunblaðsins var í Laugardalshöllinni og hér má sjá brot af þeim myndum sem hann tók. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert