LeBron James með þrefalda tvennu

LeBron James átti stórleik í nótt.
LeBron James átti stórleik í nótt. Reuters

Cleve­land Ca­valiers vann sig­ur á L.A. Clip­p­ers í nótt, 87:83 í Los Ang­eles, í banda­ríska NBA körfu­bolt­an­um, hvar Le­bron James átti stór­leik og náði svo­kallaðri þre­faldri tvennu, þar sem hann komst í tveggja stafa tölu í stiga­skor­un, frá­köst­um og stoðsend­ing­um. Þetta var hans 22. þre­falda tvenna á ferl­in­um.

James gerði sam­tals 32 stig, tók 13 frá­köst og gaf 11 stoðsend­ing­ar, en hann náði einnig sín­um 800. stolna bolta í leikn­um. Lið hans var 19 stig­um und­ir í byrj­un fjórða leik­hluta. Cleve­land gerði 35 stig í leik­hlut­an­um, en Clip­p­ers aðeins 14. Mo Williams kom Cleve­land yfir með þriggja stiga körfu þegar 6.6 sek­únd­ur lifðu leiks, sem dugði til sig­urs.

Stiga­hæst­ir hjá Clip­p­ers voru Zach Randolph og Al Thornt­on með 20 stig.

Önnur úr­slit næt­ur­inn­ar voru þessi:

Indi­ana - Utah 100:112
Milwaukee - New York 112:120
San Ant­onio - Char­lotte 100:86
Phoen­ix - Dallas 117:122
Sacra­mento - Okla­homa City 98:99

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert