Að duga eða drepast fyrir Snæfellinga

Hlynur Bæringsson og félagar hans úr liði Snæfells mæta Grindavík …
Hlynur Bæringsson og félagar hans úr liði Snæfells mæta Grindavík í dag. mbl.is/Brynjar Gauti

Grinda­vík og Snæ­fell eig­ast við í þriðja sinn í undanúr­slit­um í Ice­land Express-deild karla í körfuknatt­leik í dag klukk­an 15.15 í Grinda­vík. Það er duga eða drep­ast fyr­ir Snæ­fell­inga en vinni þeir ekki í dag eru þeir úr leik og Grinda­vík mæt­ir KR í úr­slit­um um Íslands­meist­ara­titil­inn.

Grinda­vík vann 28 sig­ur í fyrstu rimmu liðanna á heima­velli sín­um en í öðrum leikn­um sem var æsispenn­andi fögnuðu Grind­vík­ing­ar sigri, 84:81, í Stykk­is­hólmi.

Óvíst er hvort Páll Axel Vil­bergs­son verði með Grind­vík­ing­um í dag en hann hef­ur verið fjarri góðu gamni í fyrstu tveim­ur leikj­un­um vegna meiðsla. Hlyn­ur Bær­ings­son hef­ur náð að hrista af sér meiðslin sem hann hlaut í leikn­um í Stykk­is­hólmi en eng­inn Slo­bod­an Su­basic verður með Hólmur­um í dag þar sem hann var rek­inn frá fé­lag­inu í gær.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert