Snæfell sigraði í tvíframlengdum leik

Sigurður Á. Þorvaldsson er í stóru hlutverki hjá Snæfelli.
Sigurður Á. Þorvaldsson er í stóru hlutverki hjá Snæfelli. mbl.is/Brynjar Gauti

Snæ­fell sigraði Grinda­vík 104:97 í tvífram­lengd­um leik í undanúr­slit­um úr­vals­deild­ar karla í körfuknatt­leik. Leik­ur­inn fór fram í Grinda­vík og liðin eig­ast því við að nýju á þriðju­dag­inn í Stykk­is­hólmi. Grinda­vík get­ur tryggt sér sæti í úr­slit­um um Íslands­meist­ara­titil­inn gegn KR með sigri í þeim leik en staðan er 2:1 fyr­ir Grinda­vík. Fylgst var með gangi mála á mbl.is. .

Töl­fræði leiks­ins á kki.is.

Leikn­um er lokið með sigri Snæ­fells, 104:97:

Stig Grinda­vík­ur: Helgi Jón­as Guðfinns­son 22, Nick Bra­dford 21 stig, Þor­leif­ur Ólafs­son 15, Arn­ar Freyr Jóns­son 10, Brent­on Bir­ming­ham 8, Björn Stein­ar Brynj­ólfs­son 8, Páll Krist­ins­son 6, Davíð Her­manns­son 2, Nökkvi Jóns­son 1.

Stig Snæ­fells. Sig­urður Þor­valds­son 23, Hlyn­ur Bær­ings­son 21, Jón Ólaf­ur Jóns­son 20, Ing­vald­ur Magni Haf­steins­son 17, Lucious Wagner 12, Atli Hreins­son 7, Daniel Kazmi 4.

4. mín: 99:94
3. mín:
95:87
2. mín: 90:84
2. mín:
90:831. mín86:83

Fram­leng­ingu er lokið, 83:83:

5. mín: Wagner tók síðasta skotið. Bolt­inn fór of­aní en skrúfaðist síðan upp úr körfu­hringn­um. Jafnt, 83:83, og önn­ur fram­leng­ing tek­ur við.
5. mín: Snæ­fell fær innkast. Staðan er jöfn, 83:83. Bra­dford jafnaði eft­ir að Hlyn­ur hafði skorað þriggja stiga körfu.
2 mín: Snæ­fell ger­ir mis­tök í sókn­ar­leikn­um og Grinda­vík geng­ur á lagið.
1. mín:  81:78 fyr­ir Grinda­vík.

4. leik­hluta er lokið, 76:76:

10. mín. Loka­sek­únd­urn­ar voru ótrú­leg­ar. Þor­leif­ur Ólafs­son skoraði þriggja stiga körfu fyr­ir Grinda­vík, 76:75, fyr­ir Snæ­fell.  Um leið dæmdi Krist­inn Óskars­son villu und­ir körf­unni á Magna Haf­steins­son. Grinda­vík fékk því tvö víta­skot að auki.  Helgi Jón­as hitti úr öðru skot­inu og jafnaði met­in. 76:76. Það er allt á suðupunkti í Grinda­vík.

10. mín: Það eru 10 sek­únd­ur eft­ir. Staðan er 74:70 fyr­ir Snæ­fell. Wagner braut á Helga Jónasi í þriggja stiga skoti. Snæ­fell tek­ur leik­hlé.
8. mín: Grinda­vík tek­ur leik­hlé. Friðrik þjálf­ari vill að leik­menn Grinda­vík­ur sæki að körf­unni. Staðan er 69:61.
7. mín:
Grind­vík­ing­ar pressa og Snæ­fell á í mesta basli með að setja upp sókn­irn­ar. Staðan er 69:61 fyr­ir Snæ­fell.
5. mín: Snæ­fell er enn yfir, 69:58.
3. mín:
Ungu leik­menn­irn­ir í liði Grinda­vík­ur svöruðu kalli þjálf­ar­ans. Björn Brynj­ólfs­son og Davíð Her­manns­son skoruðu 5 stig í röð og staðan er 64:53 fyr­ir Snæ­fell. 

2. mín: Staðan er 64:48 fyr­ir Snæ­fell. Gri­inda­vík tek­ur leik­hlé. Það lifnaði aðeins yfir sókn­ar­leik Grinda­vík­ur í upp­hafi fjórða lei­hluta en Snæ­fell­ing­ar svöruðu fyr­ir sig með tveim­ur þriggja stiga körf­um. 

3. leik­hluta er lokið, 45:58:

10. mín: Snæ­fell held­ur sínu striki, staðan er 58:43 fyr­ir Snæ­fell. Sókn­ar­leik­ur Grind­vík­inga var slak­ur í þriðja leik­hluta. Helgi Jón­as Guðfinns­son skoraði þriggja stiga körfu fyr­ir Grinda­vík und­ir lok þriðja leik­hluta. Það er frétta­efni. Aðeins 2 slík­ar hjá Grinda­vík þrátt fyr­ir 21 til­raun.
6. mín: Staðan er 52:38 fyr­ir Snæ­fell.  Grinda­vík hef­ur tekið 18 þriggja stiga skot og hitt úr 1 sem er 5,5% nýt­ing.
3. mín: Snæ­fell er 14 stig­um yfir, 48:34. Grind­vík­ing­ar halda áfram að skjóta þriggja stiga skot­um en það geng­ur ekk­ert að hitta.
1. mín: Jón Ólaf­ur Jóns­son skoraði þriggja stiga körfu fyr­ir Snæ­fell, staðan er 46:30 fyr­ir Snæ­fell.

2. leik­hluta er lokið, 30:43:

10. mín: Snæ­fell er 13 stig­um yfir og varn­ar­leik­ur liðsins í fyrri hálfleik var frá­bær. Staðan er 43:30 fyr­ir Snæ­fell. Bra­dford er stiga­hæst­ur í liði Grinda­vík­ur með 12 stig og 8 frá­köst. Þriggja stiga nýt­ing heima­manna er lé­leg. Aðeins 1 af alls 13 skot­um hef­ur ratað rétta leið. Hlyn­ur Bær­ings­son er stiga­hæst­ur í liði Snæ­fells með 10 stig og 6 frá­köst. Snæ­fell hef­ur skorað þrjár þriggja stiga körf­ur úr 12 til­raun­um. Lucious Wagner, banda­ríski leikmaður­inn í liði Snæ­fells, lék all­ar 20 mín­út­urn­ar í fyrri hálfleik. Hann skoraði aðeins 4 stig en hann hef­ur lítið látið að sér kveða í sókn­ar­leikn­um.

6. mín: Grinda­vík tek­ur leik­hlé. Staðan er 34:23 fyr­ir Snæ­fell.  Skot­nýt­ing Grinda­vík­ur er öm­ur­leg. Aðeins 1 af 12 þriggja stiga­skot­um þeirra hafa ratað rétt. 8,3% nýt­ing sem er afar lé­legt .
4. mín.
Grinda­vík tek­ur leik­hlé. Staðan er 25:23 fyr­ir Snæ­fell. Bra­dford er með 12 stig og 8 frá­köst í liði Grinda­vík­ur. Hlyn­ur Bær­ings­son er stiga­hæst­ur í liði Snæ­fells með 8 stig.
3. mín:
Staðan er 23:21 fyr­ir Snæ­fell. Hólm­ar­ar reyna að hægja á leikn­um eins og þeir geta en Grind­vík­ing­ar keyra upp hraðann eins og þeir geta.

1. leik­hluta er lokið, 19.20:

10. mín: Snæ­fell er einu stigi yfir, 20:19. Guðlaug­ur Eyj­ólfs­son skoraði þriggja stiga körfu fyr­ir Grinda­vík rétt und­ir lok fyrsta leik­hluta.
8. mín: Nick Bra­dford er að vakna til lífs­ins í sókn­ar­leikn­um og hann hef­ur haldið Grinda­vík á floti að und­an­förnu. Staðan er 19:16 fyr­ir Snæ­fell.
5. mín:
Snæ­fell skor­ar grimmt und­ir körf­unni. Þeir nýta sér hæðarmis­mun­inn vel. Staðan er 17:8 fyr­ir Snæ­fell.
4. mín: Friðrik Ragn­ars­son þjálf­ari Grinda­vík­ur tek­ur leik­hlé. Staðan er 12:2 fyr­ir Snæ­fell. Friðrik er allt annað en ánægður með gang mála og tek­ur „hár­blás­ar­ann“ á leik­menn liðsins í leik­hlé­inu. 

3. mín: Staðan er 8:0 fyr­ir Snæ­fell. Frá­bær byrj­un.  Grind­vík­ing­ar pressa á sókn­ar­menn Snæ­fells en það hef­ur ekki skilað ár­angri. 

1. mín: Hlyn­ur Bær­ings­son skoraði fyrstu stig leiks­ins. 2:0 fyr­ir Snæ­fell.

Slo­bod­an Su­basic er ekki í leik­manna­hóp Snæ­fells en samn­ing­um hans var rift eft­ir 2. leik liðanna í Stykk­is­hólmi þar sem hann gagn­rýndi liðsfé­laga sína. 

Það er ljósa­sýn­ing og læti í leik­manna­kynn­ing­unni hér í Grinda­vík. Fjöl­marg­ir áhorf­end­ur eru í hús­inu en það er greini­legt að stemn­ing­in er meiri hjá stuðnings­mönn­um Grinda­vík­ur.

Páll Axel Vil­bergs­son verður ekki með Grinda­vík í dag vegna meiðsla á hné. Í sam­tali við mbl.is rétt áðan sagði Páll að óvíst væri með fram­haldið. Hann er með bein­mar und­ir hné­skel á hægra hné og er hann í meðferð hjá sjúkraþjálf­ara. 

Páll Axel Vilbergsson er meiddur og leikur ekki með Grindavík …
Páll Axel Vil­bergs­son er meidd­ur og leik­ur ekki með Grinda­vík í dag. mbl.is/​Golli
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Tindastóll 22 16 6 2134:1931 203 32
2 Stjarnan 22 15 7 2166:1948 218 30
3 Njarðvík 22 15 7 2096:2005 91 30
4 Valur 22 13 9 1944:1896 48 26
5 Grindavík 22 12 10 2064:2016 48 24
6 Álftanes 22 11 11 2014:2032 -18 22
7 ÍR 22 11 11 1946:2029 -83 22
8 Keflavík 22 10 12 2146:2132 14 20
9 KR 22 10 12 2044:2062 -18 20
10 Þór Þ. 22 9 13 2038:2125 -87 18
11 Höttur 22 6 16 1884:2041 -157 12
12 Haukar 22 4 18 1887:2146 -259 8
27.03 Stjarnan 103:110 Njarðvík
27.03 Tindastóll 88:74 Valur
27.03 Þór Þ. 114:119 Keflavík
27.03 Höttur 99:95 Álftanes
27.03 Haukar 80:91 ÍR
27.03 Grindavík 86:83 KR
14.03 Keflavík 107:98 Stjarnan
14.03 ÍR 84:83 Höttur
13.03 KR 103:87 Haukar
13.03 Valur 99:80 Grindavík
13.03 Álftanes 108:96 Þór Þ.
13.03 Njarðvík 101:90 Tindastóll
07.03 Grindavík 122:115 Njarðvík
07.03 Stjarnan 116:76 Álftanes
06.03 ÍR 97:96 KR
06.03 Höttur 103:95 Þór Þ.
06.03 Tindastóll 116:77 Keflavík
06.03 Haukar 81:85 Valur
01.03 Valur 90:87 ÍR
01.03 KR 97:75 Höttur
28.02 Grindavík 101:91 Keflavík
28.02 Þór Þ. 94:91 Stjarnan
28.02 Njarðvík 103:81 Haukar
28.02 Álftanes 102:89 Tindastóll
14.02 KR 89:96 Valur
14.02 ÍR 91:95 Njarðvík
13.02 Tindastóll 109:96 Þór Þ.
13.02 Haukar 95:104 Keflavík
13.02 Höttur 83:86 Stjarnan
12.02 Grindavík 92:94 Álftanes
07.02 Valur 92:58 Höttur
06.02 Njarðvík 103:79 KR
06.02 Þór Þ. 95:104 Grindavík
06.02 Álftanes 107:90 Haukar
06.02 Keflavík 81:90 ÍR
02.02 Stjarnan 82:90 Tindastóll
02.02 Haukar 99:100 Þór Þ.
31.01 KR 97:93 Keflavík
30.01 Grindavík 87:108 Stjarnan
30.01 ÍR 75:94 Álftanes
30.01 Höttur 85:97 Tindastóll
30.01 Valur 88:76 Njarðvík
24.01 Keflavík 70:81 Valur
24.01 Þór Þ. 94:95 ÍR
23.01 Tindastóll 97:79 Grindavík
23.01 Njarðvík 110:101 Höttur
23.01 Álftanes 111:100 KR
23.01 Stjarnan 99:75 Haukar
17.01 Haukar 100:99 Tindastóll
16.01 Njarðvík 107:98 Keflavík
16.01 KR 102:99 Þór Þ.
16.01 Valur 87:81 Álftanes
16.01 Höttur 63:64 Grindavík
16.01 ÍR 103:101 Stjarnan
10.01 Stjarnan 94:86 KR
10.01 Þór Þ. 94:69 Valur
09.01 Grindavík 79:71 Haukar
09.01 Tindastóll 98:88 ÍR
09.01 Keflavík 112:98 Höttur
09.01 Álftanes 75:81 Njarðvík
05.01 Valur 83:79 Stjarnan
03.01 KR 95:116 Tindastóll
03.01 Höttur 86:89 Haukar
02.01 Njarðvík 106:104 Þór Þ.
02.01 Keflavík 87:89 Álftanes
02.01 ÍR 98:90 Grindavík
20.12 Valur 89:80 Tindastóll
19.12 KR 120:112 Grindavík
19.12 Álftanes 89:92 Höttur
19.12 Keflavík 105:86 Þór Þ.
19.12 Njarðvík 90:100 Stjarnan
18.12 ÍR 93:96 Haukar
13.12 Grindavík 97:90 Valur
13.12 Þór Þ. 89:78 Álftanes
12.12 Stjarnan 97:93 Keflavík
12.12 Höttur 79:82 ÍR
12.12 Tindastóll 94:76 Njarðvík
12.12 Haukar 88:97 KR
06.12 Keflavík 120:93 Tindastóll
06.12 Álftanes 77:97 Stjarnan
05.12 KR 95:97 ÍR
05.12 Valur 97:104 Haukar
05.12 Þór Þ. 106:84 Höttur
05.12 Njarðvík 94:87 Grindavík
30.11 Stjarnan 124:82 Þór Þ.
29.11 Keflavík 96:104 Grindavík
29.11 Tindastóll 109:99 Álftanes
29.11 Haukar 74:93 Njarðvík
29.11 ÍR 84:83 Valur
29.11 Höttur 85:88 KR
15.11 Þór Þ. 78:101 Tindastóll
15.11 Njarðvík 96:101 ÍR
14.11 Valur 101:94 KR
14.11 Álftanes 90:88 Grindavík
14.11 Stjarnan 87:80 Höttur
14.11 Keflavík 117:85 Haukar
09.11 Grindavík 99:70 Þór Þ.
08.11 Haukar 86:91 Álftanes
08.11 Höttur 83:70 Valur
08.11 ÍR 79:91 Keflavík
08.11 KR 86:80 Njarðvík
03.11 Tindastóll 92:87 Stjarnan
01.11 Keflavík 94:88 KR
01.11 Þór Þ. 82:81 Haukar
31.10 Álftanes 93:87 ÍR
31.10 Stjarnan 104:98 Grindavík
31.10 Njarðvík 101:94 Valur
31.10 Tindastóll 99:59 Höttur
25.10 Grindavík 90:93 Tindastóll
25.10 Haukar 87:114 Stjarnan
24.10 ÍR 73:84 Þór Þ.
24.10 Valur 104:80 Keflavík
24.10 Höttur 76:91 Njarðvík
24.10 KR 72:84 Álftanes
18.10 Keflavík 88:89 Njarðvík
18.10 Þór Þ. 92:97 KR
17.10 Grindavík 113:84 Höttur
17.10 Álftanes 100:103 Valur
17.10 Tindastóll 106:78 Haukar
17.10 Stjarnan 117:88 ÍR
12.10 Haukar 80:92 Grindavík
12.10 Njarðvík 89:80 Álftanes
10.10 Höttur 120:115 Keflavík
10.10 ÍR 82:93 Tindastóll
10.10 KR 86:87 Stjarnan
10.10 Valur 88:95 Þór Þ.
04.10 Grindavík 100:81 ÍR
04.10 Stjarnan 95:81 Valur
03.10 Tindastóll 85:94 KR
03.10 Álftanes 101:108 Keflavík
03.10 Haukar 80:108 Höttur
03.10 Þór Þ. 93:90 Njarðvík
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Tindastóll 22 16 6 2134:1931 203 32
2 Stjarnan 22 15 7 2166:1948 218 30
3 Njarðvík 22 15 7 2096:2005 91 30
4 Valur 22 13 9 1944:1896 48 26
5 Grindavík 22 12 10 2064:2016 48 24
6 Álftanes 22 11 11 2014:2032 -18 22
7 ÍR 22 11 11 1946:2029 -83 22
8 Keflavík 22 10 12 2146:2132 14 20
9 KR 22 10 12 2044:2062 -18 20
10 Þór Þ. 22 9 13 2038:2125 -87 18
11 Höttur 22 6 16 1884:2041 -157 12
12 Haukar 22 4 18 1887:2146 -259 8
27.03 Stjarnan 103:110 Njarðvík
27.03 Tindastóll 88:74 Valur
27.03 Þór Þ. 114:119 Keflavík
27.03 Höttur 99:95 Álftanes
27.03 Haukar 80:91 ÍR
27.03 Grindavík 86:83 KR
14.03 Keflavík 107:98 Stjarnan
14.03 ÍR 84:83 Höttur
13.03 KR 103:87 Haukar
13.03 Valur 99:80 Grindavík
13.03 Álftanes 108:96 Þór Þ.
13.03 Njarðvík 101:90 Tindastóll
07.03 Grindavík 122:115 Njarðvík
07.03 Stjarnan 116:76 Álftanes
06.03 ÍR 97:96 KR
06.03 Höttur 103:95 Þór Þ.
06.03 Tindastóll 116:77 Keflavík
06.03 Haukar 81:85 Valur
01.03 Valur 90:87 ÍR
01.03 KR 97:75 Höttur
28.02 Grindavík 101:91 Keflavík
28.02 Þór Þ. 94:91 Stjarnan
28.02 Njarðvík 103:81 Haukar
28.02 Álftanes 102:89 Tindastóll
14.02 KR 89:96 Valur
14.02 ÍR 91:95 Njarðvík
13.02 Tindastóll 109:96 Þór Þ.
13.02 Haukar 95:104 Keflavík
13.02 Höttur 83:86 Stjarnan
12.02 Grindavík 92:94 Álftanes
07.02 Valur 92:58 Höttur
06.02 Njarðvík 103:79 KR
06.02 Þór Þ. 95:104 Grindavík
06.02 Álftanes 107:90 Haukar
06.02 Keflavík 81:90 ÍR
02.02 Stjarnan 82:90 Tindastóll
02.02 Haukar 99:100 Þór Þ.
31.01 KR 97:93 Keflavík
30.01 Grindavík 87:108 Stjarnan
30.01 ÍR 75:94 Álftanes
30.01 Höttur 85:97 Tindastóll
30.01 Valur 88:76 Njarðvík
24.01 Keflavík 70:81 Valur
24.01 Þór Þ. 94:95 ÍR
23.01 Tindastóll 97:79 Grindavík
23.01 Njarðvík 110:101 Höttur
23.01 Álftanes 111:100 KR
23.01 Stjarnan 99:75 Haukar
17.01 Haukar 100:99 Tindastóll
16.01 Njarðvík 107:98 Keflavík
16.01 KR 102:99 Þór Þ.
16.01 Valur 87:81 Álftanes
16.01 Höttur 63:64 Grindavík
16.01 ÍR 103:101 Stjarnan
10.01 Stjarnan 94:86 KR
10.01 Þór Þ. 94:69 Valur
09.01 Grindavík 79:71 Haukar
09.01 Tindastóll 98:88 ÍR
09.01 Keflavík 112:98 Höttur
09.01 Álftanes 75:81 Njarðvík
05.01 Valur 83:79 Stjarnan
03.01 KR 95:116 Tindastóll
03.01 Höttur 86:89 Haukar
02.01 Njarðvík 106:104 Þór Þ.
02.01 Keflavík 87:89 Álftanes
02.01 ÍR 98:90 Grindavík
20.12 Valur 89:80 Tindastóll
19.12 KR 120:112 Grindavík
19.12 Álftanes 89:92 Höttur
19.12 Keflavík 105:86 Þór Þ.
19.12 Njarðvík 90:100 Stjarnan
18.12 ÍR 93:96 Haukar
13.12 Grindavík 97:90 Valur
13.12 Þór Þ. 89:78 Álftanes
12.12 Stjarnan 97:93 Keflavík
12.12 Höttur 79:82 ÍR
12.12 Tindastóll 94:76 Njarðvík
12.12 Haukar 88:97 KR
06.12 Keflavík 120:93 Tindastóll
06.12 Álftanes 77:97 Stjarnan
05.12 KR 95:97 ÍR
05.12 Valur 97:104 Haukar
05.12 Þór Þ. 106:84 Höttur
05.12 Njarðvík 94:87 Grindavík
30.11 Stjarnan 124:82 Þór Þ.
29.11 Keflavík 96:104 Grindavík
29.11 Tindastóll 109:99 Álftanes
29.11 Haukar 74:93 Njarðvík
29.11 ÍR 84:83 Valur
29.11 Höttur 85:88 KR
15.11 Þór Þ. 78:101 Tindastóll
15.11 Njarðvík 96:101 ÍR
14.11 Valur 101:94 KR
14.11 Álftanes 90:88 Grindavík
14.11 Stjarnan 87:80 Höttur
14.11 Keflavík 117:85 Haukar
09.11 Grindavík 99:70 Þór Þ.
08.11 Haukar 86:91 Álftanes
08.11 Höttur 83:70 Valur
08.11 ÍR 79:91 Keflavík
08.11 KR 86:80 Njarðvík
03.11 Tindastóll 92:87 Stjarnan
01.11 Keflavík 94:88 KR
01.11 Þór Þ. 82:81 Haukar
31.10 Álftanes 93:87 ÍR
31.10 Stjarnan 104:98 Grindavík
31.10 Njarðvík 101:94 Valur
31.10 Tindastóll 99:59 Höttur
25.10 Grindavík 90:93 Tindastóll
25.10 Haukar 87:114 Stjarnan
24.10 ÍR 73:84 Þór Þ.
24.10 Valur 104:80 Keflavík
24.10 Höttur 76:91 Njarðvík
24.10 KR 72:84 Álftanes
18.10 Keflavík 88:89 Njarðvík
18.10 Þór Þ. 92:97 KR
17.10 Grindavík 113:84 Höttur
17.10 Álftanes 100:103 Valur
17.10 Tindastóll 106:78 Haukar
17.10 Stjarnan 117:88 ÍR
12.10 Haukar 80:92 Grindavík
12.10 Njarðvík 89:80 Álftanes
10.10 Höttur 120:115 Keflavík
10.10 ÍR 82:93 Tindastóll
10.10 KR 86:87 Stjarnan
10.10 Valur 88:95 Þór Þ.
04.10 Grindavík 100:81 ÍR
04.10 Stjarnan 95:81 Valur
03.10 Tindastóll 85:94 KR
03.10 Álftanes 101:108 Keflavík
03.10 Haukar 80:108 Höttur
03.10 Þór Þ. 93:90 Njarðvík
urslit.net
Fleira áhugavert