Ómar Sævarsson, miðherji úr körfuknattleiksliðs ÍR, ætlar að leika með Grindvíkingum í körfunni næsta vetur.
Ómar segir í samtali við visir.is að nokkur lið hafi haft samband við sig og upp frá því hafi hann farið að hugsa um að skipta um lið. Páll Kristinssonar, miðherji úr Grindavík hefur í hyggju að hætta og mun Ómar eiga að taka stöðu hans.