Grikkir í undanúrslit

Hidayet Turkoglu varð að játa sig sigraðan í dag
Hidayet Turkoglu varð að játa sig sigraðan í dag Reuters

Grikkir tryggðu sér í dag sæti í undanúrslitum á EM í körfuknattleik karla með 76:74 sigri á Trykjum eftir framlengdan leik.

Staðan eftir venjulegan leiktíma var 65:65 en Grikkir höfðu betur í framlengingu og mæta Spánverjum í undanúrlitunum. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka