Grindavík spáð meistaratitli - FSu og Blikar falla

Páll Axel Vilbergsson úr Grindavík með boltann í leik gegn …
Páll Axel Vilbergsson úr Grindavík með boltann í leik gegn Breiðabliki. mbl.is/Kristinn

Karlaliði Grinda­vík­ur er spáð Íslands­meist­ara­titl­in­um í úr­vals­deild karla  í körfuknatt­leik, Ice­land Express deild­inni. Það eru þjálf­ar­ar, fyr­irliðar og for­ráðamenn sem standa að þess­ari spá en hún var birt á kynn­ing­ar­fund­ir Körfuknatt­leiks­sam­bands­ins í dag. Mest var hægt að fá 432  stig í þess­ari spá og fengu Grind­vík­ing­ar 418 stig og Snæ­fell úr Stykk­is­hólmi fékk 358 stig. FSu og Breiðabliki er spáð falli.

Spá­in lít­ur þannig út.

1. Grinda­vík 418 stig.
2. Snæ­fell 358 stig.
3. KR 343 stig.
4. Njarðvík 339 stig.
5. Kefla­vík 312 stig.
6. Stjarn­an 246 stig.
7. ÍR 214  stig.
8. Tinda­stóll 193 stig.
9. Fjöln­ir 121 stig.
10. Ham­ar 113 stig.
11. FSu 91 stig.
12. Breiðablik 90 stig.


mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert