Boston tapaði þriðja heimaleiknum í röð

Dirk Nowitzki leikmaður Dallas í baráttunni gegn Kendrick Perkins í …
Dirk Nowitzki leikmaður Dallas í baráttunni gegn Kendrick Perkins í Boston í nótt. Reuters

Tólf leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Meistaralið LA Lakers hafði betur gegn Orlando á heimavelli, 98:92. Diek Nowitzki fór á kostum í liði Dallas sem lagði Boston á útivelli. Þjóðverjinn skoraði 37 stig. Paul Pierce skoraði 25 stig fyrir Boston sem hefur tapað þremur heimaleikjum í röð. Phoenix tapaði fjórða leiknum í röð á útivelli en liðið hefur tapað 11 af alls 12 útileikjum.

Úrslit frá því í nótt:
















mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka