Óvæntur sigur Fjölnis í Ljónagryfjunni

Tómas Tómasson leikmaður Fjölnis ver hér skot í leik gegn …
Tómas Tómasson leikmaður Fjölnis ver hér skot í leik gegn Stjörnunni. mbl.is/Ómar

Fjölnir kom verulega á óvart í kvöld í úrvalsdeild karla með því að leggja Njarðvík 77:70 á útivelli. Ingvaldur Magni Hafsteinsson var stigahæstur í liði Fjölnis með 20 stig en Magnús Gunnarsson skoraði 17 stig fyrir Njarðvík. Fjölnir var í næst neðsta sæti með 6 stig fyrir leikinn en Njarðvík er með 22 stig í þriðja sæti. KR er á toppi deildarinnar með 24 stig.

Tölfræði leiksins.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert