Johnson tryggði Atlanta sigur, myndband

Joe Johnson hirðir frákast í landsleik með bandaríska landsliðinu.
Joe Johnson hirðir frákast í landsleik með bandaríska landsliðinu. AP

Ellefu leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Mesta spennan var í leik Atlanta og Charlotte þar sem að Joe Johnson tryggði Atlanta sigur með skoti á síðustu sekúndbrotum framlengingar. Michael Jordan eigandi Charlotte var á meðal áhorfenda í Atlanta en hann ætlar sér stóra hluti með Charlotte liðið.

Myndband af sigurkörfu Joe Johnson.

Úrslit:











mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert