„Þetta er allt Inga að þakka“

Emil fyrir miðju ásamt samherjum sínum.
Emil fyrir miðju ásamt samherjum sínum. mbl.is/hag

Emil Þór Jó­hanns­son gekk til liðs við Snæ­fell síðasta sum­ar og sprakk út í vet­ur. Hann stend­ur nú uppi sem tvö­fald­ur meist­ari eft­ir að Hólm­ar­ar tryggði sér Íslands­meist­ara­titil­inn með stór­sigri á Kefla­vík í kvöld 105:69.

„Þetta er því­lík­ur unaður,“ sagði Emil í sam­tali við mbl.is eft­ir að hann hand­fjatlaði Íslands­bik­ar­inn. Hann seg­ist eiga Inga Þór Steinþórs­syni þjálf­ara Snæ­fells mikið að þakka. 

„Þetta er allt Inga að þakka. Hann hef­ur haft því­líka trú á mér í vet­ur og hef­ur gefið mér mörg tæki­færi. Hann fékk mig í Hólm­inn og þar sem mér gafst tæki­færi til þess að spila með öll­um þess­um frá­bæru gaur­um. Ég á hon­um allt að þakka fyr­ir það og það er ekki verra að vera orðinn tvö­fald­ur meist­ari,“ sagði Emil sem skoraði 17 stig í odda­leikn­um í kvöld. 

Ítar­lega er fjallað um odda­leik Kefla­vík­ur og Snæ­fells í íþrótta­blaði Morg­un­blaðsins í fyrra­málið. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert