Amoroso og Braun leika með Snæfelli

Ryan Anthony Amoroso sem er 2.06 metra hár miðherji.
Ryan Anthony Amoroso sem er 2.06 metra hár miðherji. snæfell.is

 Íslands – og bikarmeistaralið Snæfells í körfuknattleik karla hefur fengið til liðs við sig miðherjann  Ryan Anthony Amoroso sem er 2.06 metra hár miðherji.

Amaroso er fæddur í Bandaríkjunum en er með ítalska vegabréf. Hann lék í 2. deild á Ítalíu á síðasta tímabili.  

Kvennalið Snæfells sem leikur í efstu deild hefur fengið bandaríska bakvörðinn Jamie Braun sem lék með Indiana háskólanum.

Kvennalið Snæfells sem leikur í efstu deild hefur fengið bandaríska …
Kvennalið Snæfells sem leikur í efstu deild hefur fengið bandaríska bakvörðinn Jamie Braun sem lék með Indiana háskólanum. Reuters
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert