Iverson í viðræðum við Besiktas í Tyrklandi

Allen Iverson.
Allen Iverson. Reuters

Allen Iver­son, einn þekkt­asti leikmaður NBA deild­ar­inn­ar und­an­far­in 14 ár, er í viðræðum við tyrk­neska fé­lagið Besiktas. Iver­son, sem var besti leikmaður NBA deild­ar­inn­ar árið 2001 þegar Phila­delp­hia 76‘ers lék til úr­slita um titil­inn, hef­ur átt erfitt upp­drátt­ar und­an­far­in miss­eri.

Hann hef­ur leikið með Phila­delp­hia, Den­ver, Detroit og Memp­his. Hann lék aðeins þrjá leiki með Memp­his á síðustu leiktíð áður en hann gekk aft­ur í raðir Phila­delp­hia. Hann var leyst­ur und­an samn­ing að eig­in ósk í mars s.l.  vegna veik­inda í fjöl­skyldu hans.

Iver­son er 35 ára gam­all, en hann var val­inn fyrstu allra í há­skóla­val­inu árið 1996 af Phila­delp­hia 76‘ers. Iver­son hef­ur fjór­um sinn­um verið stiga­hæsti leikmaður deild­ar­inn­ar en á ferl­in­um hef­ur Iver­son skorað 26,7 stig að meðaltali.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert