„Með margar byssur“

Jón Ólafur Jónsson fagnar bikarsigri Snæfells síðasta vetur.
Jón Ólafur Jónsson fagnar bikarsigri Snæfells síðasta vetur. mbl.is/Golli

Jón Ólafur Jónsson hefur lengi verið einn skemmtilegasti leikmaður Snæfells í úrvalsdeildinni í körfubolta. Nonni Mæju eins og hann er kallaður er fyrir löngu orðinn að skrásettu vörumerki í Hólminum og verður hér eftir ekki notast við annað nafn í þessu greinarkorni, en Morgunblaðið sló á þráðinn til Nonna og heyrði í honum hljóðið.






Í íþróttablaði Morgunblaðsins í dag er rætt nánar við Jón Ólaf og fjallað ítarlega um meistaralið Snæfells.
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert