Stjarnan, sem tapaði fyrir ÍR, í síðustu umferð úrvalsdeildar karla í körfuknattleik, sneri heldur betur við blaðinu í kvöld þegar hún vann Íslandsmeistara Snæfells, 94:80, á heimavelli í Iceland Expressdeildinni.
Leikmenn Stjörnunnar réðu lögum og lofum í leiknum frá upphafi til enda og voru m.a. tíu stigum yfir að loknum fyrri hálfleik.
Keflavík lagði leikmenn KFÍ að hólmi, 123:87, í Keflavík í kvöld og Njarðvík vann Hauka á Ásvöllum, 80:72, þar sem Giordan Watson leikmaður Njarðvíkur skoraði 33 stig.
Toyota höllin, Iceland Express deild karla, 04. mars 2011
( 10:6, 12:14, 21:19, 23:21, 31:24, 33:31, 43:34, 54:37, 58:39, 67:50, 74:54, 83:57, 96:60, 106:66, 116:76, 123:87 )
Keflavík: Thomas Sanders 23/12 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 17, Gunnar Einarsson 16/5 stoðsendingar, Þröstur Leó Jóhannsson 16/7 fráköst/5 stoðsendingar, Andrija Ciric 15, Gunnar H. Stefánsson 12, Hörður Axel Vilhjálmsson 11/13 stoðsendingar, Halldór Örn Halldórsson 6, Magnús Þór Gunnarsson 5, Almar Stefán Guðbrandsson 2/6 fráköst.
Fráköst: 24 í vörn, 12 í sókn
KFÍ: Nebojsa Knezevic 26/4 fráköst, Craig Schoen 23, Ari Gylfason 11, Carl Josey 10, Richard McNutt 7/12 fráköst/4 varin skot, Darco Milosevic 5, Pance Ilievski 3, Marco Milicevic 2.
Fráköst: 19 í vörn, 10 í sókn
Dómarar: Einar Þór Skarphéðinsson, Georg Andersen
Ásgarður, Iceland Express deild karla, 04. mars 2011
( 4:2, 14:4, 17:7, 21:9, 23:15, 26:20, 37:28, 46:36, 50:38, 57:43, 67:47, 70:53, 76:58, 86:70, 89:75, 94:80 )
Stjarnan: Renato Lindmets 29/10 fráköst, Justin Shouse 23/4 fráköst/13 stoðsendingar, Guðjón Lárusson 11/5 fráköst, Fannar Freyr Helgason 9/6 fráköst, Marvin Valdimarsson 8/7 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 6, Jovan Zdravevski 5/5 fráköst, Daníel G. Guðmundsson 3.
Fráköst: 31 í vörn, 11 í sókn
Snæfell: Sean Burton 20/14 stoðsendingar, Ryan Amaroso 17/10 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 12/7 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 7, Emil Þór Jóhannsson 7, Zeljko Bojovic 6, Sveinn Arnar Davíðsson 4, Atli Rafn Hreinsson 4, Egill Egilsson 3.
Fráköst: 28 í vörn, 3 í sókn
Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Jón Guðmundsson
Ásvellir, Iceland Express deild karla, 04. mars 2011
( 8:6, 12:10, 14:15, 18:24, 22:28, 25:32, 36:37, 37:41, 39:43, 46:53, 50:57, 56:60, 59:62, 61:66, 65:73, 72:80 )
Haukar: Semaj Inge 21/5 fráköst/6 stoðsendingar, Gerald Robinson 13/14 fráköst, Haukur Óskarsson 12, Sveinn Ómar Sveinsson 8/5 fráköst, Örn Sigurðarson 6/4 fráköst, Sigurður Þór Einarsson 4/5 fráköst, Emil Barja 4/5 fráköst/5 stoðsendingar, Davíð Páll Hermannsson 4/4 fráköst.
Fráköst: 25 í vörn, 20 í sókn
Njarðvík: Giordan Watson 33/7 fráköst/9 stoðsendingar, Nenad Tomasevic 14/7 fráköst, Melzie Jonathan Moore 12/6 fráköst, Guðmundur Jónsson 7, Friðrik E. Stefánsson 6/8 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 4, Páll Kristinsson 2/4 varin skot, Rúnar Ingi Erlingsson 2.
Fráköst: 25 í vörn, 8 í sókn
Dómarar: Kristinn Óskarsson, Rögnvaldur Hreiðarsson