Óskar Hjartarson tryggði Snæfelli eins stigs sigur á síðustu sekúndu framlengingar gegn Tindastóli, 100:99, á Sauðárkróki í kvöld þegar liðin mættust í úrvalsdeild karla í körfuknattleik. Hann var að leika sinn fyrsta leik með Snæfelli eftir að hafa skipt úr liði Mostra á dögunum.
Efsta lið deildarinnar, Grindavík, heldur sínu striki en liðið lagði Njarðvík í kvöld á heimavelli, 73:65. Keflavík vann öruggan sigur á ÍR þegar upp var staðið í Seljaskóla, 95:84, en lengi vel var leikurinn jafn. KR náði að leggja Hauka, 82:74, Þór Þorlákshöfn sótti tvö stig í herbúðir Valsara, 90:73 og Stjarnan lagði Fjölni, 78:77, í Dalhúsum í Grafarvogi.
Tölfræði leikja kvöldsins má sjá hér að neðan:
Dalhús, Iceland Express-deild karla, 05. janúar 2012.
Gangur leiksins:: 2:9, 4:9, 11:12, 15:14, 21:19, 34:23, 41:29, 44:39, 46:45, 48:52, 58:56, 67:60, 69:60, 71:66, 75:71, 77:78.
Fjölnir: Nathan Walkup 28/11 fráköst, Calvin O'Neal 18/6 fráköst/5 stoðsendingar, Jón Sverrisson 15/14 fráköst/3 varin skot, Arnþór Freyr Guðmundsson 7, Trausti Eiríksson 4/5 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 3, Hjalti Vilhjálmsson 2/5 stoðsendingar.
Fráköst: 31 í vörn, 10 í sókn.
Stjarnan: Justin Shouse 21/4 fráköst/5 stoðsendingar, Guðjón Lárusson 18/7 fráköst, Fannar Freyr Helgason 13/8 fráköst, Keith Cothran 12/5 fráköst, Marvin Valdimarsson 9/5 fráköst, Sigurjón Örn Lárusson 5/5 fráköst.
Fráköst: 25 í vörn, 9 í sókn.
Dómarar: Jakob Arni Isleifsson, Halldor Geir Jensson.
Grindavík, Iceland Express-deild karla, 05. janúar 2012.
Gangur leiksins:: 6:4, 15:10, 21:16, 24:18, 29:18, 35:26, 37:28, 40:32, 44:37, 53:39, 53:49, 57:56, 63:58, 63:60, 66:61, 73:65.
Grindavík: J'Nathan Bullock 24/9 fráköst, Ólafur Ólafsson 15/11 fráköst/6 stoðsendingar, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 12/5 fráköst, Giordan Watson 6/7 fráköst/6 stoðsendingar, Þorleifur Ólafsson 6, Björn Steinar Brynjólfsson 5, Ómar Örn Sævarsson 3/6 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 2/5 fráköst.
Fráköst: 31 í vörn, 14 í sókn.
Njarðvík: Cameron Echols 22/9 fráköst, Travis Holmes 17/13 fráköst, Elvar Már Friðriksson 7, Hjörtur Hrafn Einarsson 6, Maciej Stanislav Baginski 5, Ólafur Helgi Jónsson 4, Jens Valgeir Óskarsson 4.
Fráköst: 29 í vörn, 2 í sókn.
Dómarar: Rögnvaldur Hreiðarsson, Eggert Þór Aðalsteinsson.
Áhorfendur: 387
Sauðárkrókur, Iceland Express-deild karla, 05. janúar 2012.
Gangur leiksins:: 4:10, 6:16, 14:19, 17:24, 19:32, 25:34, 29:41, 36:42, 38:46, 53:59, 55:66, 59:71, 59:73, 63:78, 75:78, 81:81, 92:92, 99:100.
Tindastóll: Helgi Rafn Viggósson 22/5 fráköst, Maurice Miller 19/11 fráköst/11 stoðsendingar, Curtis Allen 19/6 fráköst/5 stoðsendingar, Friðrik Hreinsson 14, Þröstur Leó Jóhannsson 11, Svavar Atli Birgisson 10, Myles Luttman 2, Hreinn Gunnar Birgisson 2/7 fráköst.
Fráköst: 34 í vörn, 5 í sókn.
Snæfell: Quincy Hankins-Cole 26/11 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 24/6 fráköst, Marquis Sheldon Hall 15/6 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Hafþór Ingi Gunnarsson 9, Óskar Hjartarson 9/5 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 8/8 fráköst, Ólafur Torfason 7/4 fráköst, Sveinn Arnar Davidsson 2.
Fráköst: 32 í vörn, 13 í sókn.
Dómarar: Kristinn Oskarsson, Einar Þór Skarphéðinsson.
Vodafonehöllin, Iceland Express-deild karla, 05. janúar 2012.
Gangur leiksins:: 2:6, 12:9, 20:14, 24:16, 27:33, 30:40, 36:43, 36:43, 38:46, 48:55, 50:57, 57:65, 62:73, 64:82, 71:85, 73:90.
Valur: Garrison Johnson 23/4 fráköst, Birgir Björn Pétursson 14/8 fráköst, Hamid Dicko 14/4 fráköst, Snorri Þorvaldsson 8, Austin Magnus Bracey 7/4 fráköst, Ragnar Gylfason 4/4 fráköst, Benedikt Blöndal 3.
Fráköst: 23 í vörn, 4 í sókn.
Þór Þorlákshöfn: Matthew James Hairston 25/14 fráköst, Darrin Govens 25/4 fráköst, Guðmundur Jónsson 18/6 fráköst, Blagoj Janev 7/6 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 7/5 stoðsendingar, Þorsteinn Már Ragnarsson 4, Darri Hilmarsson 4.
Fráköst: 25 í vörn, 8 í sókn.
Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Steinar Orri Sigurðsson.
Ásvellir, Iceland Express-deild karla, 05. janúar 2012.
Gangur leiksins:: 5:5, 12:12, 15:15, 22:21, 30:21, 36:26, 36:33, 41:39, 43:49, 48:53, 52:57, 53:64, 55:64, 63:70, 68:75, 74:82.
Haukar: Hayward Fain 18/8 fráköst, Christopher Smith 16/12 fráköst/3 varin skot, Haukur Óskarsson 13, Davíð Páll Hermannsson 9, Emil Barja 9/8 fráköst/6 stoðsendingar, Helgi Björn Einarsson 4/6 fráköst, Sævar Ingi Haraldsson 3, Guðmundur Kári Sævarsson 2/4 fráköst.
Fráköst: 27 í vörn, 13 í sókn.
KR: Joshua Brown 26/4 fráköst/5 stolnir, Emil Þór Jóhannsson 17, Robert Lavon Ferguson 17/6 fráköst, Skarphéðinn Freyr Ingason 8/5 fráköst, Jón Orri Kristjánsson 6/4 fráköst, Finnur Atli Magnusson 5/4 fráköst, Ólafur Már Ægisson 3.
Fráköst: 19 í vörn, 8 í sókn.
Dómarar: Jon Bender, Ágúst Jensson.
Seljaskóli, Iceland Express-deild karla, 05. janúar 2012.
Gangur leiksins:: 2:9, 13:15, 23:21, 26:31, 30:31, 35:33, 38:37, 40:42, 47:48, 50:57, 56:61, 61:69, 63:72, 65:80, 77:88, 84:95.
ÍR: Nemanja Sovic 26/10 fráköst, James Bartolotta 18, Robert Jarvis 16/4 fráköst/8 stoðsendingar, Hjalti Friðriksson 10/5 fráköst, Ellert Arnarson 7, Eiríkur Önundarson 3, Kristinn Jónasson 3, Þorvaldur Hauksson 1.
Fráköst: 22 í vörn, 7 í sókn.
Keflavík: Charles Michael Parker 34/9 fráköst, Steven Gerard Dagustino 19/4 fráköst/5 stoðsendingar, Jarryd Cole 16, Magnús Þór Gunnarsson 10/5 fráköst/5 stolnir, Valur Orri Valsson 7, Almar Stefán Guðbrandsson 6/8 fráköst, Hafliði Már Brynjarsson 3.
Fráköst: 24 í vörn, 7 í sókn.
Dómarar: Björgvin Rúnarsson, Georg Andersen.