Keflavík fær mikla skyttu til kvennaliðsins

Sigurður Ingimundarson þjálfari Keflavíkur.
Sigurður Ingimundarson þjálfari Keflavíkur. mbl.is/Golli

Kvennalið Kefla­vík­ur í körfuknatt­leik hef­ur fengið til sín banda­rísk­an leik­mann, Jessicu Jenk­ins, að nafni. Jenk­ins var í sterku há­skólaliði í Banda­ríkj­un­um hjá St. Bona­vent­ure Uni­versity og komst liðið í sex­tán liða úr­slita í NCAA-deild­inni.

Frá þessu er greint á heimasíðu fé­lags­ins og þar seg­ist Sig­urður Ingi­mund­ar­son, þjálf­ari Kefla­vík­ur, von­ast til þess að hún sé síðasti hlekk­ur­inn í keðju meist­araliðs: „Við erum spennt yfir því að fá þessa beittu skyttu til liðs við okk­ar unga Kefla­vík­urlið. Við von­umst til að hún sé síðasti hlekk­ur­inn í keðjunni sem draga mun titl­ana aft­ur til Kefla­vík­ur, þangað sem þeir eiga heima.“

Á heimasíðu Kefla­vík­ur seg­ir jafn­framt að Jenk­ins sé mik­il skytta. Svo góð raun­ar að hún hafi verið í 13. sæti yfir flest­ar þriggja stiga körf­ur í há­skóla­bolt­an­um.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert