Snæfell lagði KR með 41 stigs mun

Frá viðureign KR og Snæfells í kvöld.
Frá viðureign KR og Snæfells í kvöld. mbl.is/Kristinn

Íslandsmeistarar Grindavíkur Snæfell léku andstæðinga sína grátt í Dominos-deild karla í körfuknattleik í gær. Grindavík vann stórsigur á Njarðvíkingum á heimavelli, 107:81, og KR-ingar töpuðu á heimavelli með 41 stiga mun fyrir Snæfelli, 104:63.

Úrslitin í leikjum kvöldsins:

Grindavík - Njarðvík 107:81

Grindavík, Úrvalsdeild karla, 25. október 2012.

Gangur leiksins:: 11:3, 22:7, 24:11, 31:17, 38:25, 46:30, 56:34, 63:38, 65:40, 75:44, 81:46, 89:51, 91:55, 96:62, 101:71, 107:81.

Grindavík: Samuel Zeglinski 26/10 fráköst/5 stoðsendingar, Aaron Broussard 21/8 fráköst/9 stoðsendingar, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 17/5 fráköst, Þorleifur Ólafsson 13, Jóhann Árni Ólafsson 13/6 fráköst, Björn Steinar Brynjólfsson 10, Hinrik Guðbjartsson 4, Jens Valgeir Óskarsson 2, Ármann Vilbergsson 1.

Fráköst: 21 í vörn, 15 í sókn.

Njarðvík: Marcus Van 24/22 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 13/4 fráköst, Ágúst Orrason 11/7 fráköst, Elvar Már Friðriksson 10, Kristján Rúnar Sigurðsson 7, Hjörtur Hrafn Einarsson 7, Ólafur Helgi Jónsson 3, Oddur Birnir Pétursson 2, Magnús Már Traustason 2, Jeron Belin 2.

Fráköst: 26 í vörn, 16 í sókn.

Dómarar: Jón Guðmundsson, Einar Þór Skarphéðinsson, Jón Þór Eyþórsson.

Áhorfendur: 203

Stjarnan - Þór Þ. 77:62

Ásgarður, Úrvalsdeild karla, 25. október 2012.

Gangur leiksins:: 3:6, 10:10, 17:12, 19:15, 26:20, 31:24, 37:31, 37:36, 43:43, 50:46, 55:54, 63:54, 65:54, 65:54, 73:62, 77:62.

Stjarnan: Fannar Freyr Helgason 17/13 fráköst, Brian Mills 15/12 fráköst/4 varin skot, Jovan Zdravevski 15, Dagur Kár Jónsson 11/4 fráköst/5 stoðsendingar, Justin Shouse 10/5 fráköst/14 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 9/5 fráköst.

Fráköst: 30 í vörn, 10 í sókn.

Þór Þ.: Guðmundur Jónsson 16/7 fráköst/6 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 11/5 fráköst/6 stolnir, Benjamin Curtis Smith 11, Robert Diggs 10/8 fráköst, Grétar Ingi Erlendsson 8/4 fráköst, Darrell Flake 6/6 fráköst.

Fráköst: 18 í vörn, 14 í sókn.

Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Rögnvaldur Hreiðarsson, Aðalsteinn Hrafnkelsson.

Áhorfendur: 287

KR - Snæfell 63:104

DHL-höllin, Úrvalsdeild karla, 25. október 2012.

Gangur leiksins:: 4:7, 8:13, 10:19, 12:24, 15:31, 24:38, 27:44, 27:53, 32:57, 37:64, 40:73, 45:75, 51:82, 58:92, 58:102, 63:104.

KR: Danero Thomas 16, Martin Hermannsson 12, Brynjar Þór Björnsson 10, Helgi Már Magnússon 8/6 fráköst, Ágúst Angantýsson 7, Kristófer Acox 6, Jón Orri Kristjánsson 4.

Fráköst: 12 í vörn, 4 í sókn.

Snæfell: Jón Ólafur Jónsson 27/5 fráköst, Jay Threatt 18/11 fráköst/10 stoðsendingar, Sveinn Arnar Davidsson 14, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 13, Asim McQueen 12/10 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 11, Ólafur Torfason 5/4 fráköst, Stefán Karel Torfason 4/5 fráköst.

Fráköst: 29 í vörn, 10 í sókn.

Dómarar: Kristinn Óskarsson, Davíð Kr. Hreiðarsson, Halldor Geir Jensson.

Fjölnir - Tindastóll 75:72

Dalhús, Úrvalsdeild karla, 25. október 2012.

Gangur leiksins:: 6:7, 15:9, 21:12, 26:18, 29:26, 29:28, 34:31, 38:38, 44:43, 49:51, 51:58, 59:58, 63:63, 65:67, 68:71, 75:72.

Fjölnir: Árni Ragnarsson 20/7 stoðsendingar, Tómas Heiðar Tómasson 15/5 fráköst/8 stoðsendingar, Sylverster Cheston Spicer 14/9 fráköst, Jón Sverrisson 12, Christopher Matthews 7, Arnþór Freyr Guðmundsson 4/5 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 3.

Fráköst: 22 í vörn, 4 í sókn.

Tindastóll: George Valentine 23/9 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 15, Isaac Deshon Miles 8/4 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Sigtryggur Arnar Björnsson 7, Friðrik Hreinsson 6, Helgi Rafn Viggósson 6/7 fráköst, Hreinn Gunnar Birgisson 4, Þröstur Leó Jóhannsson 3/4 fráköst.

Fráköst: 21 í vörn, 12 í sókn.

Dómarar: Björgvin Rúnarsson, Eggert Þór Aðalsteinsson, Ísak Ernir Kristinsson.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert