Tindastóll vann sinn fyrsta leik

Helgi Magnússon sækir að körfu Stjörnunnar í Ásgarði í kvöld.
Helgi Magnússon sækir að körfu Stjörnunnar í Ásgarði í kvöld. mbl.is/Kristinn Ingvarsson

Fjórir leikir fóru fram í Dominos-deild karla í körfuknattleik í kvöld. Stóru tíðindi kvöldsins urðu þau að Tindastóll vann sinn fyrsta sigur en liðið hafði betur á móti Njarðvík á útivelli, 86:80.

Snæfellingar eru einir á toppi deildarinnar en þeir unnu öruggan sigur á Skallagrími, 98:81.

KR-ingar gerðu góða ferð í Garðabæinn en þeir unnu sanngjarnan sigur á Stjörnumönnum, 84:73.

Þá fagnaði Fjölnir sætum sigri gegn ÍR í Austurbergi, 88:86. Jón Sverrisson trygggði Fjölnismönnum sigurinn með körfu á síðustu sekúndu leiksins.

Njarðvík - Tindastóll 80:86

Njarðvík, Úrvalsdeild karla, 06. desember 2012.

Gangur leiksins:: 3:6, 3:12, 14:21, 22:28, 30:30, 37:35, 42:38, 46:40, 50:43, 54:49, 61:52, 66:58, 71:63, 71:67, 76:73, 80:86.

Njarðvík: Nigel Moore 18, Elvar Már Friðriksson 18/5 fráköst/5 stoðsendingar, Marcus Van 17/15 fráköst, Ágúst Orrason 13/4 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 7, Hjörtur Hrafn Einarsson 4/6 fráköst, Óli Ragnar Alexandersson 2/4 fráköst, Friðrik E. Stefánsson 1/8 fráköst/5 stoðsendingar.

Fráköst: 24 í vörn, 22 í sókn.

Tindastóll: George Valentine 21/7 fráköst, Drew Gibson 18/6 fráköst/11 stoðsendingar, Þröstur Leó Jóhannsson 16/4 fráköst, Helgi Rafn Viggósson 14/10 fráköst, Svavar Atli Birgisson 7, Sigtryggur Arnar Björnsson 7, Ingvi Rafn Ingvarsson 3.

Fráköst: 23 í vörn, 8 í sókn.

Dómarar: Björgvin Rúnarsson, Einar Þór Skarphéðinsson, Davíð Tómas Tómasson.

ÍR - Fjölnir 86:88

Hertz Hellirinn - Seljaskóli, Úrvalsdeild karla, 06. desember 2012.

Gangur leiksins:: 6:4, 11:13, 23:14, 28:19, 34:23, 41:28, 44:33, 47:45, 52:50, 52:53, 59:65, 64:69, 70:73, 73:79, 83:79, 86:88.

ÍR: Eric James Palm 43, Nemanja Sovic 15/7 fráköst, Hreggviður Magnússon 8/5 fráköst, Ellert Arnarson 6, Isaac Deshon Miles 5/5 fráköst, Hjalti Friðriksson 5/7 fráköst, Sveinbjörn Claessen 4.

Fráköst: 20 í vörn, 9 í sókn.

Fjölnir: Paul Anthony Williams 23/4 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 20/4 fráköst, Jón Sverrisson 14/13 fráköst/3 varin skot, Arnþór Freyr Guðmundsson 14, Sylverster Cheston Spicer 8/10 fráköst, Gunnar Ólafsson 4, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 2, Árni Ragnarsson 2/4 fráköst, Elvar Sigurðsson 1.

Fráköst: 32 í vörn, 9 í sókn.

Dómarar: David Kr. Hreidarsson, Ísak Ernir Kristinsson, Jakob Arni Isleifsson.

Stjarnan - KR 73:84

Ásgarður, Úrvalsdeild karla, 06. desember 2012.

Fráköst: í vörn, í sókn.

Fráköst: í vörn, í sókn.

Dómarar: Kristinn Óskarsson, Georg Andersen.

Snæfell - Skallagrímur 98:81

Stykkishólmur, Úrvalsdeild karla, 06. desember 2012.

Gangur leiksins:: 7:2, 11:8, 15:18, 20:20, 24:20, 36:23, 43:32, 53:39, 60:44, 66:48, 72:50, 77:52, 84:56, 88:64, 92:70, 98:81.

Snæfell: Pálmi Freyr Sigurgeirsson 25/4 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 21/6 fráköst/5 stoðsendingar, Jay Threatt 18/10 fráköst/9 stoðsendingar, Asim McQueen 14/13 fráköst, Sigurður Á. Þorvaldsson 14, Stefán Karel Torfason 4, Ólafur Torfason 2/7 fráköst.

Fráköst: 33 í vörn, 11 í sókn.

Skallagrímur: Carlos Medlock 28/5 fráköst, Haminn Quaintance 18/9 fráköst/5 stoðsendingar/3 varin skot, Sigmar Egilsson 9/4 fráköst, Davíð Ásgeirsson 8, Orri Jónsson 6, Birgir Þór Sverrisson 4, Davíð Guðmundsson 3, Andrés Kristjánsson 3, Trausti Eiríksson 2/5 fráköst.

Fráköst: 20 í vörn, 11 í sókn.

Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Rögnvaldur Hreiðarsson, Halldor Geir Jensson.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert