Birgir Örn ráðinn þjálfari KFÍ

Ísfirðingar fá nýjan þjálfara.
Ísfirðingar fá nýjan þjálfara. mbl.is/Árni Sæberg

Birg­ir Örn Birg­is­son hef­ur verið ráðinn þjálf­ari KFÍ í Dom­in­os-deild karla í köruf­bolta en hann tek­ur við starf­inu af Pétri Má Sig­urðssyni sem hélt liðinu uppi í ár.

Þetta kem­ur fram á heimasíðu KFÍ en þar seg­ir að Birg­ir Örn hafi búið um ára­bil í Þýskalandi og hafi þjálfað þar með góðum ár­angri.

Birg­ir er Ísfirðing­ur og á að baki leiki með meist­ara­flokki fé­lags­ins auk þess sem hann spilaði með Þór og varð tvö­fald­ur Íslands­meist­ari með Kefla­vík.

„Nú er tíma­bilið 2013-2014 komið á fullt og verður næsta verk að ganga frá samn­ing­um við leik­menn og rík­ir mik­il bjart­sýni í þeirri ferð,“ seg­ir á heimasíðu KFÍ.

Birgir Örn Birgisson.
Birg­ir Örn Birg­is­son. Ljós­mynd/​Heimasíða KFÍ
mbl.is

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert