45 stig Bonneau Stjörnunni um megn

Stefán Bonneau, Njarðvík, með boltann og Stjörnumaðurinn Tómas Þórður Hilmarsson …
Stefán Bonneau, Njarðvík, með boltann og Stjörnumaðurinn Tómas Þórður Hilmarsson reynir að stöðva hann í kvöld. Mynd/Skúli B. Sigurðsson

Njarðvík­ing­ar höfðu bet­ur gegn Stjörn­unni í æsispenn­andi leik suður með sjó 92:86 og komust því í 2:1 í ein­vígi liðanna í átta liða úr­slit­un­um um Íslands­meist­ara­titil­inn í körfuknatt­leik. Næsti leik­ur liðanna er á sunnu­dag í Garðabæ þar sem Stjörnu­menn verða ein­fald­lega að vinna. Fylgst var með gangi mála hér á mbl.is

4. leik­hluta lokið

Loka­töl­ur 92:86. Liðin skipt­ust á for­yst­unni í leikn­um megnið af þess­um fjórðung en þegar um 4 mín­út­ur voru til loka komust Stjörnu­menn yfir í stöðunni 76:78 með þrist frá Daða Lár Jóns­syni.  Njaðrvík­ing­ar tóku leik­hlé og viti menn, 5 stig í röð frá þeim og þá ákvað Hrafn Kristjáns­son að taka leik­hklé hinum meg­in. Þetta var að breyt­ast í ein­hverja ref­skák og líkt og ég sagði eft­ir fyrsta leik­hluta þá myndi þessi leik­ur ráðast á loka­sprett­in­um.

En í kjöl­farið splæsti Stef­an Bonn­eau í einn þrist nán­ast frá bíla­stæðinu og Njarðvík­ing­ar komn­ir í 6 stiga for­ystu með um 2 mín­út­ur á klukk­unni til leiks­loka. Leik­ar fóru að æs­ast þegar Stef­an Bonn­eau fékk óíþrótta­manns­lega villu fyr­ir að gefa Dag Kár Jóns­syni oln­boga­skot að því er virt­ist. Dag­ur á lín­una og minnkaði mun­inn í þrjú stig og svo tvö stig frá Jeremy Atkin­son setti leik­inn í stöðuna 84:83 og aðeins 1:20 eft­ir. Spennu­stigið í hús­inu var hægt að skera með hníf og stuðnings­menn beggja liða með negl­urn­ar í tönn­un­um.  Svo  fór að Njarðvík­ing­ar höfðu það af í þetta skiptið, með 92 stig­um gegn 86 stig­um gest­anna og leiða ein­vígið 2:1.  Næsti leik­ur er á sunnu­dag og það er ekki við öðru að bú­ast en að þar verði svipað uppá ten­ing­inn.

3. leik­hluta lokið

Staðan er 65:60 fyr­ir Njarðvík. Saga þessa leik­hluta er vítalín­an fyr­ir þá Stjörnu­menn.  Njarðvík­ing­ar hafa verið dug­leg­ir að brjóta á Stjörnu­mönn­um og senda þá á vítalín­una. Það hef­ur að vissu leyti haldið þeim blá­klæddu í leikn­um.  Á loka­spretti leik­hlut­ans fór Stef­an Bonn­eau ham­förum (kom­in í 32 stig eft­ir 30 mín­út­ur) hjá Njarðvík og kom þeim grænklæddu í 8 stiga for­ystu en Daði Lár Jóns­son setti niður flautuþrist í lok leik­hlut­ans og minnkaði mun­inn niður í 5 stig og staðan 65:60 heimmenn í vil fyr­ir síðustu 10 mín­út­ur leiks­ins. 

Hálfleik­ur

Staðan 41:36 fyr­ir Njarðvík. Stöðubar­átta leiks­ins held­ur áfram þó svo að heima­menn hafi frum­kvæðið að ein­hverju leyti. Stjörnu­menn voru við það að kom­ast yfir í leikn­um í stöðunni 22:22 en víti hjá Jeremy Atkin­son klikkaði. Gæti verið dýrt þegar kem­ur að lok­um þessi víti sem fara for­görðum. Spyrjið bara Hauka­menn. Ann­ars komust Njarðvík­ing­ar í stöðuna 37:31 þegar um 2:30 mín voru eft­ir til hálfleiks. Stjörnu­menn hins­veg­ar eru seig­ir í sín­um aðgerðum og neita að láta Njarðvík­inga kom­ast í tveggjastafa for­ystu. Í hálfleik leiða heima­menn, 41:36 og allt lít­ur út fyr­ir að þessi verði út­kljáður á loka­sek­únd­um leiks­ins.   Sem fyrr eru það Banda­ríkja­menn­irn­ir í liðunum sem leiða stiga­skorið, Bonn­eau með 17 fyr­ir Njarðvík og Atkin­son með 17 fyr­ir Stjörn­una. 

1. leik­hluta lokið

Staðan 22:19 fyr­ir Njarðvík. Það er ekki að sjá mik­inn mun á liðunum í kvöld. Njarðvík­ing­ar hafa haft for­skot í leikn­um frá upp­hafi og virðast að ein­hverju leiti vera að skora auðveld­ari körf­ur hérna fram­an af leik. Stjörnu­menn hins veg­ar fylgja þeim hvert fót­mál og aðeins þrjú stig skilja liðin að eft­ir fyrstu 10 mín­út­ur leiks­ins. Stef­an Bonn­eau hef­ur farið fyr­ir heima­mönn­um og er kom­in með 13 stig en hjá Stjörnu­mönn­um er Jeremy Atkin­son kom­in í 9 stig og leðir í stiga­fjölda hjá bikar­meist­ur­un­um. 

1. Leik­ur haf­inn.

0. Njarðvík vann fyrsta leik liðanna 88:82 á heima­velli, eft­ir fram­lengd­an leik, eft­ir að Stjarn­an hafði jafnað met­in með því að skora fjög­ur stig í blálok venju­legs leiktíma. Stjarn­an vann svo leik tvö 89:86 þar sem Njarðvík fékk 9 sek­únd­ur í loka­sókn til að jafna met­in.

0. Stef­an Bonn­eau skoraði 30 stig fyr­ir Njarðvík í fyrsta leikn­um og Jeremy Atkin­son 27 fyr­ir Stjörn­una. Atkin­son stal sen­unni í leik tvö og skoraði 28 stig og tók 13 frá­köst. Logi Gunn­ars­son var þá stiga­hæst­ur í Njarðvík með 27 stig.

Logi Gunnarsson reynir skot en Justin Shouse er til varnar.
Logi Gunn­ars­son reyn­ir skot en Just­in Shou­se er til varn­ar. mbl.is/​Eggert
mbl.is

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Tindastóll 22 16 6 2134:1931 203 32
2 Stjarnan 22 15 7 2166:1948 218 30
3 Njarðvík 22 15 7 2096:2005 91 30
4 Valur 22 13 9 1944:1896 48 26
5 Grindavík 22 12 10 2064:2016 48 24
6 Álftanes 22 11 11 2014:2032 -18 22
7 ÍR 22 11 11 1946:2029 -83 22
8 Keflavík 22 10 12 2146:2132 14 20
9 KR 22 10 12 2044:2062 -18 20
10 Þór Þ. 22 9 13 2038:2125 -87 18
11 Höttur 22 6 16 1884:2041 -157 12
12 Haukar 22 4 18 1887:2146 -259 8
27.03 Stjarnan 103:110 Njarðvík
27.03 Tindastóll 88:74 Valur
27.03 Þór Þ. 114:119 Keflavík
27.03 Höttur 99:95 Álftanes
27.03 Haukar 80:91 ÍR
27.03 Grindavík 86:83 KR
14.03 Keflavík 107:98 Stjarnan
14.03 ÍR 84:83 Höttur
13.03 KR 103:87 Haukar
13.03 Valur 99:80 Grindavík
13.03 Álftanes 108:96 Þór Þ.
13.03 Njarðvík 101:90 Tindastóll
07.03 Grindavík 122:115 Njarðvík
07.03 Stjarnan 116:76 Álftanes
06.03 ÍR 97:96 KR
06.03 Höttur 103:95 Þór Þ.
06.03 Tindastóll 116:77 Keflavík
06.03 Haukar 81:85 Valur
01.03 Valur 90:87 ÍR
01.03 KR 97:75 Höttur
28.02 Grindavík 101:91 Keflavík
28.02 Þór Þ. 94:91 Stjarnan
28.02 Njarðvík 103:81 Haukar
28.02 Álftanes 102:89 Tindastóll
14.02 KR 89:96 Valur
14.02 ÍR 91:95 Njarðvík
13.02 Tindastóll 109:96 Þór Þ.
13.02 Haukar 95:104 Keflavík
13.02 Höttur 83:86 Stjarnan
12.02 Grindavík 92:94 Álftanes
07.02 Valur 92:58 Höttur
06.02 Njarðvík 103:79 KR
06.02 Þór Þ. 95:104 Grindavík
06.02 Álftanes 107:90 Haukar
06.02 Keflavík 81:90 ÍR
02.02 Stjarnan 82:90 Tindastóll
02.02 Haukar 99:100 Þór Þ.
31.01 KR 97:93 Keflavík
30.01 Grindavík 87:108 Stjarnan
30.01 ÍR 75:94 Álftanes
30.01 Höttur 85:97 Tindastóll
30.01 Valur 88:76 Njarðvík
24.01 Keflavík 70:81 Valur
24.01 Þór Þ. 94:95 ÍR
23.01 Tindastóll 97:79 Grindavík
23.01 Njarðvík 110:101 Höttur
23.01 Álftanes 111:100 KR
23.01 Stjarnan 99:75 Haukar
17.01 Haukar 100:99 Tindastóll
16.01 Njarðvík 107:98 Keflavík
16.01 KR 102:99 Þór Þ.
16.01 Valur 87:81 Álftanes
16.01 Höttur 63:64 Grindavík
16.01 ÍR 103:101 Stjarnan
10.01 Stjarnan 94:86 KR
10.01 Þór Þ. 94:69 Valur
09.01 Grindavík 79:71 Haukar
09.01 Tindastóll 98:88 ÍR
09.01 Keflavík 112:98 Höttur
09.01 Álftanes 75:81 Njarðvík
05.01 Valur 83:79 Stjarnan
03.01 KR 95:116 Tindastóll
03.01 Höttur 86:89 Haukar
02.01 Njarðvík 106:104 Þór Þ.
02.01 Keflavík 87:89 Álftanes
02.01 ÍR 98:90 Grindavík
20.12 Valur 89:80 Tindastóll
19.12 KR 120:112 Grindavík
19.12 Álftanes 89:92 Höttur
19.12 Keflavík 105:86 Þór Þ.
19.12 Njarðvík 90:100 Stjarnan
18.12 ÍR 93:96 Haukar
13.12 Grindavík 97:90 Valur
13.12 Þór Þ. 89:78 Álftanes
12.12 Stjarnan 97:93 Keflavík
12.12 Höttur 79:82 ÍR
12.12 Tindastóll 94:76 Njarðvík
12.12 Haukar 88:97 KR
06.12 Keflavík 120:93 Tindastóll
06.12 Álftanes 77:97 Stjarnan
05.12 KR 95:97 ÍR
05.12 Valur 97:104 Haukar
05.12 Þór Þ. 106:84 Höttur
05.12 Njarðvík 94:87 Grindavík
30.11 Stjarnan 124:82 Þór Þ.
29.11 Keflavík 96:104 Grindavík
29.11 Tindastóll 109:99 Álftanes
29.11 Haukar 74:93 Njarðvík
29.11 ÍR 84:83 Valur
29.11 Höttur 85:88 KR
15.11 Þór Þ. 78:101 Tindastóll
15.11 Njarðvík 96:101 ÍR
14.11 Valur 101:94 KR
14.11 Álftanes 90:88 Grindavík
14.11 Stjarnan 87:80 Höttur
14.11 Keflavík 117:85 Haukar
09.11 Grindavík 99:70 Þór Þ.
08.11 Haukar 86:91 Álftanes
08.11 Höttur 83:70 Valur
08.11 ÍR 79:91 Keflavík
08.11 KR 86:80 Njarðvík
03.11 Tindastóll 92:87 Stjarnan
01.11 Keflavík 94:88 KR
01.11 Þór Þ. 82:81 Haukar
31.10 Álftanes 93:87 ÍR
31.10 Stjarnan 104:98 Grindavík
31.10 Njarðvík 101:94 Valur
31.10 Tindastóll 99:59 Höttur
25.10 Grindavík 90:93 Tindastóll
25.10 Haukar 87:114 Stjarnan
24.10 ÍR 73:84 Þór Þ.
24.10 Valur 104:80 Keflavík
24.10 Höttur 76:91 Njarðvík
24.10 KR 72:84 Álftanes
18.10 Keflavík 88:89 Njarðvík
18.10 Þór Þ. 92:97 KR
17.10 Grindavík 113:84 Höttur
17.10 Álftanes 100:103 Valur
17.10 Tindastóll 106:78 Haukar
17.10 Stjarnan 117:88 ÍR
12.10 Haukar 80:92 Grindavík
12.10 Njarðvík 89:80 Álftanes
10.10 Höttur 120:115 Keflavík
10.10 ÍR 82:93 Tindastóll
10.10 KR 86:87 Stjarnan
10.10 Valur 88:95 Þór Þ.
04.10 Grindavík 100:81 ÍR
04.10 Stjarnan 95:81 Valur
03.10 Tindastóll 85:94 KR
03.10 Álftanes 101:108 Keflavík
03.10 Haukar 80:108 Höttur
03.10 Þór Þ. 93:90 Njarðvík
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Tindastóll 22 16 6 2134:1931 203 32
2 Stjarnan 22 15 7 2166:1948 218 30
3 Njarðvík 22 15 7 2096:2005 91 30
4 Valur 22 13 9 1944:1896 48 26
5 Grindavík 22 12 10 2064:2016 48 24
6 Álftanes 22 11 11 2014:2032 -18 22
7 ÍR 22 11 11 1946:2029 -83 22
8 Keflavík 22 10 12 2146:2132 14 20
9 KR 22 10 12 2044:2062 -18 20
10 Þór Þ. 22 9 13 2038:2125 -87 18
11 Höttur 22 6 16 1884:2041 -157 12
12 Haukar 22 4 18 1887:2146 -259 8
27.03 Stjarnan 103:110 Njarðvík
27.03 Tindastóll 88:74 Valur
27.03 Þór Þ. 114:119 Keflavík
27.03 Höttur 99:95 Álftanes
27.03 Haukar 80:91 ÍR
27.03 Grindavík 86:83 KR
14.03 Keflavík 107:98 Stjarnan
14.03 ÍR 84:83 Höttur
13.03 KR 103:87 Haukar
13.03 Valur 99:80 Grindavík
13.03 Álftanes 108:96 Þór Þ.
13.03 Njarðvík 101:90 Tindastóll
07.03 Grindavík 122:115 Njarðvík
07.03 Stjarnan 116:76 Álftanes
06.03 ÍR 97:96 KR
06.03 Höttur 103:95 Þór Þ.
06.03 Tindastóll 116:77 Keflavík
06.03 Haukar 81:85 Valur
01.03 Valur 90:87 ÍR
01.03 KR 97:75 Höttur
28.02 Grindavík 101:91 Keflavík
28.02 Þór Þ. 94:91 Stjarnan
28.02 Njarðvík 103:81 Haukar
28.02 Álftanes 102:89 Tindastóll
14.02 KR 89:96 Valur
14.02 ÍR 91:95 Njarðvík
13.02 Tindastóll 109:96 Þór Þ.
13.02 Haukar 95:104 Keflavík
13.02 Höttur 83:86 Stjarnan
12.02 Grindavík 92:94 Álftanes
07.02 Valur 92:58 Höttur
06.02 Njarðvík 103:79 KR
06.02 Þór Þ. 95:104 Grindavík
06.02 Álftanes 107:90 Haukar
06.02 Keflavík 81:90 ÍR
02.02 Stjarnan 82:90 Tindastóll
02.02 Haukar 99:100 Þór Þ.
31.01 KR 97:93 Keflavík
30.01 Grindavík 87:108 Stjarnan
30.01 ÍR 75:94 Álftanes
30.01 Höttur 85:97 Tindastóll
30.01 Valur 88:76 Njarðvík
24.01 Keflavík 70:81 Valur
24.01 Þór Þ. 94:95 ÍR
23.01 Tindastóll 97:79 Grindavík
23.01 Njarðvík 110:101 Höttur
23.01 Álftanes 111:100 KR
23.01 Stjarnan 99:75 Haukar
17.01 Haukar 100:99 Tindastóll
16.01 Njarðvík 107:98 Keflavík
16.01 KR 102:99 Þór Þ.
16.01 Valur 87:81 Álftanes
16.01 Höttur 63:64 Grindavík
16.01 ÍR 103:101 Stjarnan
10.01 Stjarnan 94:86 KR
10.01 Þór Þ. 94:69 Valur
09.01 Grindavík 79:71 Haukar
09.01 Tindastóll 98:88 ÍR
09.01 Keflavík 112:98 Höttur
09.01 Álftanes 75:81 Njarðvík
05.01 Valur 83:79 Stjarnan
03.01 KR 95:116 Tindastóll
03.01 Höttur 86:89 Haukar
02.01 Njarðvík 106:104 Þór Þ.
02.01 Keflavík 87:89 Álftanes
02.01 ÍR 98:90 Grindavík
20.12 Valur 89:80 Tindastóll
19.12 KR 120:112 Grindavík
19.12 Álftanes 89:92 Höttur
19.12 Keflavík 105:86 Þór Þ.
19.12 Njarðvík 90:100 Stjarnan
18.12 ÍR 93:96 Haukar
13.12 Grindavík 97:90 Valur
13.12 Þór Þ. 89:78 Álftanes
12.12 Stjarnan 97:93 Keflavík
12.12 Höttur 79:82 ÍR
12.12 Tindastóll 94:76 Njarðvík
12.12 Haukar 88:97 KR
06.12 Keflavík 120:93 Tindastóll
06.12 Álftanes 77:97 Stjarnan
05.12 KR 95:97 ÍR
05.12 Valur 97:104 Haukar
05.12 Þór Þ. 106:84 Höttur
05.12 Njarðvík 94:87 Grindavík
30.11 Stjarnan 124:82 Þór Þ.
29.11 Keflavík 96:104 Grindavík
29.11 Tindastóll 109:99 Álftanes
29.11 Haukar 74:93 Njarðvík
29.11 ÍR 84:83 Valur
29.11 Höttur 85:88 KR
15.11 Þór Þ. 78:101 Tindastóll
15.11 Njarðvík 96:101 ÍR
14.11 Valur 101:94 KR
14.11 Álftanes 90:88 Grindavík
14.11 Stjarnan 87:80 Höttur
14.11 Keflavík 117:85 Haukar
09.11 Grindavík 99:70 Þór Þ.
08.11 Haukar 86:91 Álftanes
08.11 Höttur 83:70 Valur
08.11 ÍR 79:91 Keflavík
08.11 KR 86:80 Njarðvík
03.11 Tindastóll 92:87 Stjarnan
01.11 Keflavík 94:88 KR
01.11 Þór Þ. 82:81 Haukar
31.10 Álftanes 93:87 ÍR
31.10 Stjarnan 104:98 Grindavík
31.10 Njarðvík 101:94 Valur
31.10 Tindastóll 99:59 Höttur
25.10 Grindavík 90:93 Tindastóll
25.10 Haukar 87:114 Stjarnan
24.10 ÍR 73:84 Þór Þ.
24.10 Valur 104:80 Keflavík
24.10 Höttur 76:91 Njarðvík
24.10 KR 72:84 Álftanes
18.10 Keflavík 88:89 Njarðvík
18.10 Þór Þ. 92:97 KR
17.10 Grindavík 113:84 Höttur
17.10 Álftanes 100:103 Valur
17.10 Tindastóll 106:78 Haukar
17.10 Stjarnan 117:88 ÍR
12.10 Haukar 80:92 Grindavík
12.10 Njarðvík 89:80 Álftanes
10.10 Höttur 120:115 Keflavík
10.10 ÍR 82:93 Tindastóll
10.10 KR 86:87 Stjarnan
10.10 Valur 88:95 Þór Þ.
04.10 Grindavík 100:81 ÍR
04.10 Stjarnan 95:81 Valur
03.10 Tindastóll 85:94 KR
03.10 Álftanes 101:108 Keflavík
03.10 Haukar 80:108 Höttur
03.10 Þór Þ. 93:90 Njarðvík
urslit.net
Fleira áhugavert